„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 09:33 Mike Tyson er klár í slaginn gegn Jake Paul. getty/PG Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. Tyson og Paul áttu upphaflega að mætast í hringnum í júlí en fresta þurfti bardaganum eftir að það leið yfir Tyson í flugi frá Miami til Los Angeles. Í ljós kom að Tyson var með magasár. Hann segir að læknar hafi ekki getað útilokað að hann myndi látast af völdum þess. „Þegar ég var í flugvélinni á leið hingað til Miami fór ég á klósettið og kastaði upp blóði. Það næsta sem ég vissi var að ég lá á gólfinu. Ég fór á spítala og þeir fundu rúmlega sex sentímetra magasár. Allir vinir mínir hringdu í mig eins og ég væri að deyja,“ sagði Tyson. „Ég spurði lækninn hvort ég myndi deyja og hún sagði ekki nei. Hún sagði samt að við hefðum möguleika. Þá varð ég hræddur. En ég vildi bara komast úr þessu helvítis sjúkrarúmi. Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi. Ég vil deyja í hringnum.“ Einn læknirinn sem meðhöndlaði Tyson ráðlagði honum að taka því rólega við æfingar eftir veikindin. Tyson virti þau tilmæli læknisins að vettugi. Á föstudaginn mætast þeir Tyson og Paul á AT&T leikvanginum í Texas, heimavelli Dallas Cowboys. Bardaginn verður sýndur beint á Netflix. Box Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Tyson og Paul áttu upphaflega að mætast í hringnum í júlí en fresta þurfti bardaganum eftir að það leið yfir Tyson í flugi frá Miami til Los Angeles. Í ljós kom að Tyson var með magasár. Hann segir að læknar hafi ekki getað útilokað að hann myndi látast af völdum þess. „Þegar ég var í flugvélinni á leið hingað til Miami fór ég á klósettið og kastaði upp blóði. Það næsta sem ég vissi var að ég lá á gólfinu. Ég fór á spítala og þeir fundu rúmlega sex sentímetra magasár. Allir vinir mínir hringdu í mig eins og ég væri að deyja,“ sagði Tyson. „Ég spurði lækninn hvort ég myndi deyja og hún sagði ekki nei. Hún sagði samt að við hefðum möguleika. Þá varð ég hræddur. En ég vildi bara komast úr þessu helvítis sjúkrarúmi. Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi. Ég vil deyja í hringnum.“ Einn læknirinn sem meðhöndlaði Tyson ráðlagði honum að taka því rólega við æfingar eftir veikindin. Tyson virti þau tilmæli læknisins að vettugi. Á föstudaginn mætast þeir Tyson og Paul á AT&T leikvanginum í Texas, heimavelli Dallas Cowboys. Bardaginn verður sýndur beint á Netflix.
Box Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira