Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sindri Sverrisson skrifar 12. nóvember 2024 13:03 Martin Hermannsson á ferðinni í leiknum við Tyrkland í febrúar. Getty/Arife Karakum Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Martin átti drjúgan þátt í sigrinum frækna gegn Ítölum í febrúar 2022, í framlengdum leik í Ólafssal. Núna er hann hins vegar meiddur í hásin og verður ekki með í þessum erfiðu leikjum. Ísland er jafnframt án Kristófers Acox vegna meiðsla og þá eru þeir Tómas Valur Þrastarson og Ragnar Ágúst Nathanaelsson ekki með, eftir að hafa verið valdir í sextán manna hópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppninni, í febrúar síðastliðnum. Bjarni Guðmann og Frank Aron í hópnum Í þeirra stað koma Bjarni Guðmann Jónsson og Frank Aron Booker, og þeir Haukur Helgi Pálsson og Kári Jónsson sem ekki gátu verið með í febrúar. Þá hefur orðið breyting á þjálfarateyminu en Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar er nú til aðstoðar í stað Pavels Ermolinskij, ásamt Baldri Þór Ragnarssyni þjálfara Stjörnunnar. Ísland vann Ungverjaland í febrúar og tapaði svo afar naumlega á útivelli gegn Tyrklandi. Ítalía hefur unnið báða leiki sína til þessa. Fyrri leikurinn gegn Ítalíu er í Laugardalshöll föstudaginn 22. nóvember kl. 19.30, og sá seinni í Reggio Emilia mánudaginn 25. nóvember klukkan 18.30. Íslenski landsliðshópurinn: Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 1 leikur Elvar Már Friðriksson - Maroussi Basketball Club – 70 leikir Frank Aron Booker – Valur – 4 leikir Haukur Helgi Briem Pálsson – Álftanes – 74 leikir Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 16 leikir Hjálmar Stefánsson – Valur – 22 leikir Jón Axel Guðmundsson - Hereda San Pablo Burgos – 32 leikir Kári Jónsson – Valur – 32 leikir Kristinn Pálsson – Valur – 33 leikir Orri Gunnarsson – Stjarnan – 7 leikir Sigurður Pétursson – Keflavík – 3 leikir Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 33 leikir Styrmir Snær Þrastarson - Belfius Mons-Hainaut – 16 leikir Tryggvi Hlinason - Bilbao Basket – 65 leikir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson – KR – 29 leikir Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan – 87 leikir Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Viðar Örn Hafsteinsson Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Sjá meira
Martin átti drjúgan þátt í sigrinum frækna gegn Ítölum í febrúar 2022, í framlengdum leik í Ólafssal. Núna er hann hins vegar meiddur í hásin og verður ekki með í þessum erfiðu leikjum. Ísland er jafnframt án Kristófers Acox vegna meiðsla og þá eru þeir Tómas Valur Þrastarson og Ragnar Ágúst Nathanaelsson ekki með, eftir að hafa verið valdir í sextán manna hópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppninni, í febrúar síðastliðnum. Bjarni Guðmann og Frank Aron í hópnum Í þeirra stað koma Bjarni Guðmann Jónsson og Frank Aron Booker, og þeir Haukur Helgi Pálsson og Kári Jónsson sem ekki gátu verið með í febrúar. Þá hefur orðið breyting á þjálfarateyminu en Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar er nú til aðstoðar í stað Pavels Ermolinskij, ásamt Baldri Þór Ragnarssyni þjálfara Stjörnunnar. Ísland vann Ungverjaland í febrúar og tapaði svo afar naumlega á útivelli gegn Tyrklandi. Ítalía hefur unnið báða leiki sína til þessa. Fyrri leikurinn gegn Ítalíu er í Laugardalshöll föstudaginn 22. nóvember kl. 19.30, og sá seinni í Reggio Emilia mánudaginn 25. nóvember klukkan 18.30. Íslenski landsliðshópurinn: Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 1 leikur Elvar Már Friðriksson - Maroussi Basketball Club – 70 leikir Frank Aron Booker – Valur – 4 leikir Haukur Helgi Briem Pálsson – Álftanes – 74 leikir Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 16 leikir Hjálmar Stefánsson – Valur – 22 leikir Jón Axel Guðmundsson - Hereda San Pablo Burgos – 32 leikir Kári Jónsson – Valur – 32 leikir Kristinn Pálsson – Valur – 33 leikir Orri Gunnarsson – Stjarnan – 7 leikir Sigurður Pétursson – Keflavík – 3 leikir Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 33 leikir Styrmir Snær Þrastarson - Belfius Mons-Hainaut – 16 leikir Tryggvi Hlinason - Bilbao Basket – 65 leikir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson – KR – 29 leikir Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan – 87 leikir Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Viðar Örn Hafsteinsson
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Sjá meira