Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 14:30 Hugh Jackman og Sutton Foster árið 2022 þegar þau voru tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn í söngleiknum. EPA-EFE/JUSTIN LANE Leikararnir Hugh Jackman og Sutton Foster eru í sjöunda himni en þau hafa nú bæði kvatt fyrrverandi maka sína og geta því loksins verið saman. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six segir þau aldrei hafa verið hamingjusamari og hefur þetta eftir ónefndu vinafólki. Skilnaður Foster við eiginmann hennar handritshöfundinn Ted Griffin gekk í gegn í síðasta mánuði. Hugh Jackman var svo giftur Deborru-Lee Furness þar til í september í fyrra. Þau höfðu verið gift í 27 ár. Samkvæmt umfjöllun Page Six fóru þau Sutton og Jackman að hafa áhuga á hvort öðru þegar þau léku saman í söngleiknum The Music Man sem fyrst var sett á svið á Broadway í desember 2021. Verkið var sýnt þar til í janúar 2023 en ef marka má umfjöllun slúðurmiðilsins voru leikararnir þá þegar farnir að stinga saman nefjum. Í nýrri frétt miðilsins segir að þau hafi aldrei verið betri en í dag. Haft er eftir ónefndum vini þeirra að þau séu hreinlega í skýjunum. „Þau eyða öllum frítíma sínum saman. Þau eru bara venjulegt par og ætla að eyða það sem eftir lifir ævinnar saman.“ Hollywood Tengdar fréttir Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. 15. september 2023 18:35 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Skilnaður Foster við eiginmann hennar handritshöfundinn Ted Griffin gekk í gegn í síðasta mánuði. Hugh Jackman var svo giftur Deborru-Lee Furness þar til í september í fyrra. Þau höfðu verið gift í 27 ár. Samkvæmt umfjöllun Page Six fóru þau Sutton og Jackman að hafa áhuga á hvort öðru þegar þau léku saman í söngleiknum The Music Man sem fyrst var sett á svið á Broadway í desember 2021. Verkið var sýnt þar til í janúar 2023 en ef marka má umfjöllun slúðurmiðilsins voru leikararnir þá þegar farnir að stinga saman nefjum. Í nýrri frétt miðilsins segir að þau hafi aldrei verið betri en í dag. Haft er eftir ónefndum vini þeirra að þau séu hreinlega í skýjunum. „Þau eyða öllum frítíma sínum saman. Þau eru bara venjulegt par og ætla að eyða það sem eftir lifir ævinnar saman.“
Hollywood Tengdar fréttir Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. 15. september 2023 18:35 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. 15. september 2023 18:35