Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 16:47 Åge Hareide hvíslar skilaboðum til Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Getty/Lokman Ilhan Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. Eftir 2-0 sigur Íslands úti í Svartfjallalandi á laugardaginn, og markalaust jafntefli Wales við Tyrkland, er ljóst að Ísland endar í 3. eða 2. sæti síns riðils í B-deild Þjóðadeildarinnar. Mikill munur er á þeim sætum og því mikið í húfi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blaðamannafundinn í Wales má sjá á upptöku hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ í Wales Sigur gegn Wales, í lokaumferðinni á morgun, dugar til að taka 2. sætið af Walesverjum og tryggja að Ísland falli ekki niður í C-deild. Liðið myndi í staðinn spila í umspili í mars um sæti í A-deild á næstu leiktíð. Jafntefli eða tap þýðir að Ísland endar í 3. sæti og fer í umspil í mars við lið úr C-deild. Sigurliðið í því umspili myndi spila í B-deild á næstu leiktíð en tapliðið í C-deild. Ísland verður án Loga Tómassonar, hetjunnar úr fyrri leiknum við Wales í haust, vegna leikbanns. Þá meiddist fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í læri snemma leiks í sigrinum gegn Svartfellingum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18 Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45 Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54 „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28 Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Anthony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Íslands úti í Svartfjallalandi á laugardaginn, og markalaust jafntefli Wales við Tyrkland, er ljóst að Ísland endar í 3. eða 2. sæti síns riðils í B-deild Þjóðadeildarinnar. Mikill munur er á þeim sætum og því mikið í húfi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blaðamannafundinn í Wales má sjá á upptöku hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ í Wales Sigur gegn Wales, í lokaumferðinni á morgun, dugar til að taka 2. sætið af Walesverjum og tryggja að Ísland falli ekki niður í C-deild. Liðið myndi í staðinn spila í umspili í mars um sæti í A-deild á næstu leiktíð. Jafntefli eða tap þýðir að Ísland endar í 3. sæti og fer í umspil í mars við lið úr C-deild. Sigurliðið í því umspili myndi spila í B-deild á næstu leiktíð en tapliðið í C-deild. Ísland verður án Loga Tómassonar, hetjunnar úr fyrri leiknum við Wales í haust, vegna leikbanns. Þá meiddist fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í læri snemma leiks í sigrinum gegn Svartfellingum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18 Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45 Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54 „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28 Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Anthony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18
Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45
Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54
„Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28
Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59