Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 10:56 Guðmundur Reynaldsson Guðmundur Reynaldsson verið ráðinn til Carbfix þar sem hann mun bera ábyrgð á hugverkum fyrirtækisins. Í tilkynningu segir að ráðning Guðmundar sé liður í því að styrkja nýsköpunarstarf Carbfix enn frekar í viðleitni fyrirtækisins til að þróa lausnir gegn loftslagsbreytingum. „Guðmundur er með doktorspróf í eðlisfræði frá Háskóla Íslands og er löggiltur einkaleyfalögfræðingur með yfirgripsmikla reynslu af hugverkarétti. Hann starfaði áður sem IP Director hjá Controlant og sem IP Manager og einkaleyfalögfræðingur hjá Marel,“ segir í tilkynningunni. Um félagið segir að það hafi verið stofnað í kjölfar umfangsmikilla rannsókna sem hafi hafist árið 2007 innan Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Háskóla Íslands, CNRS Toulouse í Frakklandi og Columbia háskóla í Bandaríkjunum. „Rannsóknirnar leiddu til þróunar tækni sem líkir eftir náttúrulegu ferli og breytir koldíoxíði varanlega í stein. Fyrstu niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Science árið 2016 og sýndu fram á að ferlið gæti bundið CO2 á aðeins tveimur árum. Frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 2012 hefur tæknin verið notuð til að binda tæplega 100 þúsund tonn af CO2 á Íslandi. Carbfix starfar nú með samstarfsaðilum í yfir 20 löndum og hefur tæknin verið vottuð af óháðum aðilum sem örugg og hagkvæm lausn til kolefnisbindingar. Fyrirtækið, sem var formlega stofnað sem sjálfstæð eining árið 2020, hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024, og vinnur að áframhaldandi innleiðingu tækni sinnar bæði á Íslandi og erlendis, með það að markmiði að hafa raunveruleg áhrif á loftslagsvá heimsins.“ Vistaskipti Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Í tilkynningu segir að ráðning Guðmundar sé liður í því að styrkja nýsköpunarstarf Carbfix enn frekar í viðleitni fyrirtækisins til að þróa lausnir gegn loftslagsbreytingum. „Guðmundur er með doktorspróf í eðlisfræði frá Háskóla Íslands og er löggiltur einkaleyfalögfræðingur með yfirgripsmikla reynslu af hugverkarétti. Hann starfaði áður sem IP Director hjá Controlant og sem IP Manager og einkaleyfalögfræðingur hjá Marel,“ segir í tilkynningunni. Um félagið segir að það hafi verið stofnað í kjölfar umfangsmikilla rannsókna sem hafi hafist árið 2007 innan Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Háskóla Íslands, CNRS Toulouse í Frakklandi og Columbia háskóla í Bandaríkjunum. „Rannsóknirnar leiddu til þróunar tækni sem líkir eftir náttúrulegu ferli og breytir koldíoxíði varanlega í stein. Fyrstu niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Science árið 2016 og sýndu fram á að ferlið gæti bundið CO2 á aðeins tveimur árum. Frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 2012 hefur tæknin verið notuð til að binda tæplega 100 þúsund tonn af CO2 á Íslandi. Carbfix starfar nú með samstarfsaðilum í yfir 20 löndum og hefur tæknin verið vottuð af óháðum aðilum sem örugg og hagkvæm lausn til kolefnisbindingar. Fyrirtækið, sem var formlega stofnað sem sjálfstæð eining árið 2020, hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024, og vinnur að áframhaldandi innleiðingu tækni sinnar bæði á Íslandi og erlendis, með það að markmiði að hafa raunveruleg áhrif á loftslagsvá heimsins.“
Vistaskipti Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira