Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:03 Michail Antonio sést hér í leik með West Ham United. Hann er fastur á Englandi af því að hann týndi vegabréfinu sínu. Getty/Richard Pelham Steve McClaren tók við jamaíska landsliðinu af Heimi Hallgrímssyni í sumar en hann gat ekki valið tvo öfluga leikmenn í nýjasta landsliðshóp sinn. Þessar nýjustu fréttir af landsliði Jamaíku eru frekar vandræðalegar en aðallega þó fyrir þá tvo landsliðsmenn sem um ræðir. Landsliðsmennirnir Michail Antonio og Kaheim Dixon áttu að spila með jamaíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga en þeir eru samt hvergi sjáanlegir. Landsliðsþjálfarinn Steve McClaren sagði blaðamönnum frá ástæðunni fyrir því. „Þeir týndu vegabréfunum sínum. Það var of seint fyrir þá að fá ný í staðinn og of lítill tími til að fá vegabréfsáritun fyrir þá hingað. Þess vegna eru þeir ekki með,“ sagði Steve McClaren. Michail Antonio er 34 ára framherji West Ham. Hann hefur skorað 5 mörk í 21 landsleik. Kaheim Dixon er framherji Charlton Athletic. Hann hefur skorað 2 mörk í 11 landsleikjum. Jamaíka tapaði 1-0 á móti Bandaríkjunum í fyrri leik þjóðanna í átta liða úrslitum Þjóðadeildar CONCACAF. Seinni leikurinn fer fram í nótt. View this post on Instagram A post shared by Golazo America (@golazoamerica) Jamaíka Fótbolti Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fleiri fréttir „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Þessar nýjustu fréttir af landsliði Jamaíku eru frekar vandræðalegar en aðallega þó fyrir þá tvo landsliðsmenn sem um ræðir. Landsliðsmennirnir Michail Antonio og Kaheim Dixon áttu að spila með jamaíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga en þeir eru samt hvergi sjáanlegir. Landsliðsþjálfarinn Steve McClaren sagði blaðamönnum frá ástæðunni fyrir því. „Þeir týndu vegabréfunum sínum. Það var of seint fyrir þá að fá ný í staðinn og of lítill tími til að fá vegabréfsáritun fyrir þá hingað. Þess vegna eru þeir ekki með,“ sagði Steve McClaren. Michail Antonio er 34 ára framherji West Ham. Hann hefur skorað 5 mörk í 21 landsleik. Kaheim Dixon er framherji Charlton Athletic. Hann hefur skorað 2 mörk í 11 landsleikjum. Jamaíka tapaði 1-0 á móti Bandaríkjunum í fyrri leik þjóðanna í átta liða úrslitum Þjóðadeildar CONCACAF. Seinni leikurinn fer fram í nótt. View this post on Instagram A post shared by Golazo America (@golazoamerica)
Jamaíka Fótbolti Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fleiri fréttir „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira