Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 11:52 Mennirnir á myndinni eru allir í 35 manna hópi Snorra Steins Guðjónssonar, enda voru þeir í hópnum í sigrinum gegn Bosníu í Laugardalshöll á dögunum. vísir/Anton Sex nýliðar eru á 35 manna lista sem landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið yfir menn sem leyfilegir verða á HM í handbolta í Króatíu í janúar. Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira