Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2024 11:58 Staðan í skoðanakönnunum og nýjustu vendingar í kosningabaráttunni verða til umræðu í Pallborðinu í dag. Ein og hálf vika er til þingkosninga og samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum og -spám mun baráttan á toppnum standa á milli Samfylkingar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Staðan í skoðanakönnunum og vendingar síðust daga og vikur verða til umræðu í Pallborðinu sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestir verða Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Lenya Rún Taha Karim, oddviti Pírata í Reykjavík norður, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Spennan að magnast Samkvæmt nýju kosningalíkani Meitils keppast Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn um að verða stærsti flokkurinn í kosningunum en ef horft er á miðgildi líkansins ná Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn ekki með einn einasta mann inni. Nokkrar vendingar hafa átt sér stað; dómsmálaráðherra sökuð um að misnotað aðstöðu sína í kosningabaráttunni, frambjóðandi Samfylkingar afsalað sér mögulegu þingsæti og sérlegur aðstoðarmaður forsætisráðherra skipaður til starfa og settur út í kuldann í matvælaráðuneytinu. Þetta og margt fleira verður til umræðu í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14. Stjórnandi verður Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður. Pallborðið Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Staðan í skoðanakönnunum og vendingar síðust daga og vikur verða til umræðu í Pallborðinu sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestir verða Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Lenya Rún Taha Karim, oddviti Pírata í Reykjavík norður, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Spennan að magnast Samkvæmt nýju kosningalíkani Meitils keppast Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn um að verða stærsti flokkurinn í kosningunum en ef horft er á miðgildi líkansins ná Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn ekki með einn einasta mann inni. Nokkrar vendingar hafa átt sér stað; dómsmálaráðherra sökuð um að misnotað aðstöðu sína í kosningabaráttunni, frambjóðandi Samfylkingar afsalað sér mögulegu þingsæti og sérlegur aðstoðarmaður forsætisráðherra skipaður til starfa og settur út í kuldann í matvælaráðuneytinu. Þetta og margt fleira verður til umræðu í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14. Stjórnandi verður Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður.
Pallborðið Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira