Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 06:02 Strákarnir í KV eru lifandi á samfélagsmiðlum og vonast eftir stuðningi á Meistaravöllum í kvöld. @kv_karfa Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem heitir fullu nafni Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappakstrinum í Formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira
Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem heitir fullu nafni Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappakstrinum í Formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas.
Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira