Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 06:02 Strákarnir í KV eru lifandi á samfélagsmiðlum og vonast eftir stuðningi á Meistaravöllum í kvöld. @kv_karfa Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem hefur fulla nafnið Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappaksturinn i formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Dagskráin í dag Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Sjá meira
Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem hefur fulla nafnið Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappaksturinn i formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Sjá meira