Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 18:29 Guðmundur Emil Jóhannsson hljóp meðal annars 22 kílómetra hlaup yfir Snæfellsjökul í sumar og að sjálfsögðu ber að ofan. @gummiemil Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur fengið félagaskipti yfir í nýliða KV í fyrstu deild karla í körfubolta Karfan.is vakti athygli á þessu en þetta er staðfest á félagaskiptasíðu KKÍ sem og samfélagsmiðlum Körfuboltadeildar Knattspyrnufélags Vesturbæjar. Guðmundur er þegar löglegur með félaginu og næsti leikur er á móti Skallagrími á morgun. Leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport. Það þekkja margir hinn 26 ára gamla Guðmundur Emil en þó ekki fyrir tilþrif hans inn á körfuboltavellinum. Karfan segir frá því að Guðmundur hafi vakið athygli fyrir frumlega nálgun sína að andlegri og líkamlegri heilsu síðustu misseri, ekki síst í gegnum átak sitt Víkingar vakna. Falur Harðarson er þjálfari KV og nú er að sjá hvort hann verði með Guðmund Emil í hópnum annað kvöld. Nýliðarnir úr Vesturbænum fóru upp um deild alveg eins og hitt körfuboltaliðið í Frostaskjóli. KR fór upp í Bónus deildina en KV upp í 1. deildina. Bæði Vesturbæjarliðin eru því nýliðar og hafa bitið frá sér í upphafi tímabilsins. KV hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum sem skilar liðinu í sjötta sæti deildarinnar. Friðrik Anton Jónsson er stigahæsti leikmaður liðsins með 23,2 stig í leik en Arnór Hermannsson, yngri bróðir Martins, er með 15,2 stig og 6,8 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar (@kv_karfa) Körfubolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Karfan.is vakti athygli á þessu en þetta er staðfest á félagaskiptasíðu KKÍ sem og samfélagsmiðlum Körfuboltadeildar Knattspyrnufélags Vesturbæjar. Guðmundur er þegar löglegur með félaginu og næsti leikur er á móti Skallagrími á morgun. Leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport. Það þekkja margir hinn 26 ára gamla Guðmundur Emil en þó ekki fyrir tilþrif hans inn á körfuboltavellinum. Karfan segir frá því að Guðmundur hafi vakið athygli fyrir frumlega nálgun sína að andlegri og líkamlegri heilsu síðustu misseri, ekki síst í gegnum átak sitt Víkingar vakna. Falur Harðarson er þjálfari KV og nú er að sjá hvort hann verði með Guðmund Emil í hópnum annað kvöld. Nýliðarnir úr Vesturbænum fóru upp um deild alveg eins og hitt körfuboltaliðið í Frostaskjóli. KR fór upp í Bónus deildina en KV upp í 1. deildina. Bæði Vesturbæjarliðin eru því nýliðar og hafa bitið frá sér í upphafi tímabilsins. KV hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum sem skilar liðinu í sjötta sæti deildarinnar. Friðrik Anton Jónsson er stigahæsti leikmaður liðsins með 23,2 stig í leik en Arnór Hermannsson, yngri bróðir Martins, er með 15,2 stig og 6,8 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar (@kv_karfa)
Körfubolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira