Viðskipti innlent

Bein út­sending: Raf­orkuöryggi, fyrir hverja?

Atli Ísleifsson skrifar
Fundurinn hefst klukkan níu.
Fundurinn hefst klukkan níu. Landsvirkjun

Viðskiptagreining Landsvirkjunar stendur fyrir opnum fundi um raforkuöryggi í Grósku sem hefst klukkan 9. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi.

Á fundinum verður fjallað um raforkuöryggi, margvísleg sjónarmið því tengd og mögulegar lausnir.

Fundarstjóri: Dagný Ósk Ragnarsdóttir, forstöðumaður viðskiptagreiningar hjá Landsvirkjun

Umræðustjóri: Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri Rarik

Kynningar í upphafi fundar:

  • Gnýr Guðmundsson,forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti fer yfir raforkuspá Landsnets til ársins 2030
  • Erla Sigríður Gestsdóttir, teymisstjóri orku hjáUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu segir frátillögum í samráðsgátt

Pallborð um framboðsskyldu og skyldur sölufyrirtækjanna

  • Tinna Traustadóttir | Landsvirkjun
  • Íris Róbertsdóttir | Vestmannaeyjabær og formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum
  • Hjálmar Helgi Rögnvaldsson | ON
  • Magnús Kristjánsson | Orkusalan
  • Hanna Björg Konráðsdóttir | Orkustofnun
  • Magnús Þór Ásmundsson | RARIK

Pallborð um skyldur flutningsfyrirtækisins og endursölu stórnotenda

  • Hörður Arnarson | Landsvirkjun
  • Guðrún Halla Finnsdóttir | Norðurál
  • Friðrik Friðriksson | HS Orka
  • Árni Hrannar Haraldsson | ON
  • Álfheiður Ágústsdóttir | Elkem

Á fundinum verða einnig spiluð örmyndbönd, þar sem sérfræðingar og hagaðilar tjá sig um raforkuöryggi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×