Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2024 11:36 Stjórnandi gistiheimilis í Vang Vieng í Laos heldur á vodkaflösku á bar þess. Áströlsku stúlkurnar sem veiktust dvöldu þar. AP/Anupam Nath Áströlsk unglingsstúlka er fjórða ungmennið sem lætur lífið af völdum tréspíra í Laos. Tvær danskar konur á þrítugsaldri létust eftir að hafa drukkið áfengi sem var mengað tréspíra í vikunni. Antony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, greindi frá andláti nítján ára gamallar ástralskrar stúlku í Laos í dag. Bianca Jones veiktist í bænum Vang Vieng í Laos ásamt hópi annarra eftir að hún innbyrti tréspíra. Hún lést á sjúkrahúsi í Taílandi í dag. Talsmaður taílensku lögreglunnar segir að Jones hafi drukkið eftirlíkingu af áfengi. Hár styrkur metanóls í líkama hennar hafi leitt til bólgu í heila. Albanese sagði að jafnaldra Jones lægi einnig þungt haldin á sjúkrahúsi. Tvær danskar konur og einn Bandaríkjamaður höfðu áður látist af völdum tréspíraeitrunar. Fleiri eru veikir. Fólkið á það sameiginlegt að hafa dvalið í Vang Vieng sem er vinsælla áfangastaður bakpokaferðalanga. Vafasamt áfengi er þekkt vandamál í Laos og bresk og áströlsk stjórnvöld vara þegna sín við því að fá sér í glas þar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tréspíra er stundum bætt út í blandaða drykki þar sem hann er ódýrari en vínandi þrátt fyrir að hann geti valdið dauða eða alvarlegum veikindum. Tréspíri, eða metanól, er meðal annars notaður sem leysiefni í iðnaði, skordýraeitur og eldsneyti. Níu manns létust eftir að hafa drukkið tréspíra á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á fimmta áratug síðustu aldar. Laos Ástralía Danmörk Áfengi og tóbak Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Antony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, greindi frá andláti nítján ára gamallar ástralskrar stúlku í Laos í dag. Bianca Jones veiktist í bænum Vang Vieng í Laos ásamt hópi annarra eftir að hún innbyrti tréspíra. Hún lést á sjúkrahúsi í Taílandi í dag. Talsmaður taílensku lögreglunnar segir að Jones hafi drukkið eftirlíkingu af áfengi. Hár styrkur metanóls í líkama hennar hafi leitt til bólgu í heila. Albanese sagði að jafnaldra Jones lægi einnig þungt haldin á sjúkrahúsi. Tvær danskar konur og einn Bandaríkjamaður höfðu áður látist af völdum tréspíraeitrunar. Fleiri eru veikir. Fólkið á það sameiginlegt að hafa dvalið í Vang Vieng sem er vinsælla áfangastaður bakpokaferðalanga. Vafasamt áfengi er þekkt vandamál í Laos og bresk og áströlsk stjórnvöld vara þegna sín við því að fá sér í glas þar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tréspíra er stundum bætt út í blandaða drykki þar sem hann er ódýrari en vínandi þrátt fyrir að hann geti valdið dauða eða alvarlegum veikindum. Tréspíri, eða metanól, er meðal annars notaður sem leysiefni í iðnaði, skordýraeitur og eldsneyti. Níu manns létust eftir að hafa drukkið tréspíra á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á fimmta áratug síðustu aldar.
Laos Ástralía Danmörk Áfengi og tóbak Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira