Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 19:14 Yfirstandandi eldgos er það sjötta á árinu, en það sjöunda að meðtöldu eldgosinu sem hófst þann 18. desember í fyrra. Vísir/Einar Deildarstjóri á Veðurstofu Íslands segir mögulegt að eldgosið vari í nokkrar vikur. Aldrei hafi hrauntunga flætt lengra til vesturs en sú sem hæfði bílastæði Bláa lónsins í dag. „Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
„Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira