Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar 22. nóvember 2024 07:30 Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Halldór 01.02.2025 Halldór Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Sjá meira
Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun