Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 22:23 Katrín og Björgvin fara með aðalhlutverkin í söngleiknum. Grímur Bjarnason Björgvin Franz Gíslason leikari varð fyrir því óhappi á sýningu Ellýjar í Borgarleikhúsinu að detta í miðri sýningu. Leikarinn virtist þó finna fljótt út úr því og stóð strax upp. Sjálfur segir hann þetta hafa verið „eitt lélegasta fall leikhússögunnar“. Gísli Örn Garðarsson leikstjóri sýningarinnar deildi myndbandi af fallinu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Björgvin Franz skrifar þar undir athugasemd auk fleiri aðila. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona hlær að fallinu og Elma Lísa Gunnarsdóttir segist „dýrka hann“. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Söngleikurinn Ellý er tímabundið aftur á stóra sviði Borgarleikhússins. Sýningin, í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar eftir handriti Gísla og Ólafs Egils Egilssona, naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma þar sem hver salurinn seldist upp á fætur öðrum. Svo vel gekk að sýningin sló áhorfendamet í Borgarleikhúsinu í júní árið 2019, en hún var frumsýnd þann 18. mars 2017. Áhorfendafjöldinn var 104.446 að lokinni lokasýningu. „Erfiðast var að horfa upp á hljómsveitina í kasti og í lokin flýr Gummi út og grætur úr hlátri baksviðs. Ég fer svo á bakvið og öskurgræt úr hlàtri og þarf svo að syngja Söknuð mínútu síðar. Örugglega eitt það erfiðasta sem ég hef gert á sviði,“ segir Björgvin Franz á Facebook. Leikhús Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Gísli Örn Garðarsson leikstjóri sýningarinnar deildi myndbandi af fallinu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Björgvin Franz skrifar þar undir athugasemd auk fleiri aðila. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona hlær að fallinu og Elma Lísa Gunnarsdóttir segist „dýrka hann“. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Söngleikurinn Ellý er tímabundið aftur á stóra sviði Borgarleikhússins. Sýningin, í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar eftir handriti Gísla og Ólafs Egils Egilssona, naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma þar sem hver salurinn seldist upp á fætur öðrum. Svo vel gekk að sýningin sló áhorfendamet í Borgarleikhúsinu í júní árið 2019, en hún var frumsýnd þann 18. mars 2017. Áhorfendafjöldinn var 104.446 að lokinni lokasýningu. „Erfiðast var að horfa upp á hljómsveitina í kasti og í lokin flýr Gummi út og grætur úr hlátri baksviðs. Ég fer svo á bakvið og öskurgræt úr hlàtri og þarf svo að syngja Söknuð mínútu síðar. Örugglega eitt það erfiðasta sem ég hef gert á sviði,“ segir Björgvin Franz á Facebook.
Leikhús Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira