Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. nóvember 2024 10:26 Fundurinn hefst klukkan tólf og verður í beinu streymi hér að neðan. Vísir/Vilhelm Breiðfylking heilbrigðisstarfsfólks á Íslandi stendur fyrir opnum fundi í hádeginu í dag um málefni heilbrigðisþjónustunnar. Öll framboð sem bjóða fram lista á landsvísu í komandi þingkosningum munu senda fulltrúa. Fundurinn hefst kl. 12:00 og verður haldinn í sal Sjúkraliðafélags Íslands á Grensásvegi 16. Fundinum er streymt hér að neðan. Fundarstjóri er Eyrún Magnúsdóttir. Breiðfylkingin samanstendur af Læknafélagi Íslands, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélagi Íslands, Félag sjúkraþjálfara, Sálfræðingafélag Íslands, Félag lífeindafræðinga, FÍN, Félagsráðgjafafélag Íslands, Iðjuþjálfafélag Íslands, Ljóðsmæðrafélag Íslands, Þroskaþjálfafélag Íslands, Tannlæknafélag Íslands, Viska, Félagi geislafræðinga á Íslandi og Lyfjafræðingafélag Íslands. Á fundinn verða til svara Alma Möller frá Samfylkingunni, Arnar Þór Jónsson frá Lýðræðisflokknum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir frá Sjálfstæðisflokknum, Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Vinstri grænum, Hanna Katrín Friðriksson frá Viðreisn, Jón Ívar Einarsson frá Miðflokknum, Kolbrún Baldursdóttir frá Flokki fólksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir frá Sósíalistaflokknum, Willum Þór Þórsson frá Framsóknarflokknum og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir frá Pírötum. Markmið fundarins er að stuðla að upplýstri umræðu um heilbrigðismál til að afstaða allra framboða til þessa stóra málaflokks liggi fyrir og hvernig þau munu koma sínum stefnumálum í framkvæmd. Alþingiskosningar 2024 Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Breiðfylkingin samanstendur af Læknafélagi Íslands, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélagi Íslands, Félag sjúkraþjálfara, Sálfræðingafélag Íslands, Félag lífeindafræðinga, FÍN, Félagsráðgjafafélag Íslands, Iðjuþjálfafélag Íslands, Ljóðsmæðrafélag Íslands, Þroskaþjálfafélag Íslands, Tannlæknafélag Íslands, Viska, Félagi geislafræðinga á Íslandi og Lyfjafræðingafélag Íslands. Á fundinn verða til svara Alma Möller frá Samfylkingunni, Arnar Þór Jónsson frá Lýðræðisflokknum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir frá Sjálfstæðisflokknum, Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Vinstri grænum, Hanna Katrín Friðriksson frá Viðreisn, Jón Ívar Einarsson frá Miðflokknum, Kolbrún Baldursdóttir frá Flokki fólksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir frá Sósíalistaflokknum, Willum Þór Þórsson frá Framsóknarflokknum og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir frá Pírötum. Markmið fundarins er að stuðla að upplýstri umræðu um heilbrigðismál til að afstaða allra framboða til þessa stóra málaflokks liggi fyrir og hvernig þau munu koma sínum stefnumálum í framkvæmd.
Alþingiskosningar 2024 Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira