Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2024 18:46 Virgil van Dijk verður samningslaus næsta sumar. Getty Images/Carl Recine Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Eftir að tryggja Liverpool sigur á nýliðum Southampton um liðna helgi sagðist Salah að hann hefði ekki enn fengið samningstilboð og væri líklega á förum frá félaginu. Samkvæmt frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, um málið hefur Liverpool ekki enn tjáð sig um ummæli leikmannsins. Arne Slot tók við Liverpool í sumar og virðist handbragð hans hafa umturnað liðinu úr Bítlaborginni. Liðið hefur byrjað tímabilið frábærlega og er nær óstöðvandi um þessar mundir. Það stefnir hins vegar í að Slot þurfi að hefja endurbyggingu strax næsta sumar en ef marka má orð Salah virðist hann vera á leið frá félaginu. Hægri bakvörðurinn Trent hefur undanfarna mánuði verið orðaður við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd. Virðist það vera meira en aðeins orðrómur þar sem Trent hefur ekki enn framlengt samning sinn í Bítlaborginni. Hinn 33 ára gamli Van Dijk verður einnig samningslaus í sumar en hann hefur þó hafið viðræður við félagið. Það á hins vegar eftir að krota undir nýjan samning og því er Hollendingnum frjálst að semja við lið utan Englands strax í janúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Eftir að tryggja Liverpool sigur á nýliðum Southampton um liðna helgi sagðist Salah að hann hefði ekki enn fengið samningstilboð og væri líklega á förum frá félaginu. Samkvæmt frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, um málið hefur Liverpool ekki enn tjáð sig um ummæli leikmannsins. Arne Slot tók við Liverpool í sumar og virðist handbragð hans hafa umturnað liðinu úr Bítlaborginni. Liðið hefur byrjað tímabilið frábærlega og er nær óstöðvandi um þessar mundir. Það stefnir hins vegar í að Slot þurfi að hefja endurbyggingu strax næsta sumar en ef marka má orð Salah virðist hann vera á leið frá félaginu. Hægri bakvörðurinn Trent hefur undanfarna mánuði verið orðaður við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd. Virðist það vera meira en aðeins orðrómur þar sem Trent hefur ekki enn framlengt samning sinn í Bítlaborginni. Hinn 33 ára gamli Van Dijk verður einnig samningslaus í sumar en hann hefur þó hafið viðræður við félagið. Það á hins vegar eftir að krota undir nýjan samning og því er Hollendingnum frjálst að semja við lið utan Englands strax í janúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira