Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar 26. nóvember 2024 15:42 Fráfarandi ríkisstjórn var að eigin sögn óhamingjusöm og sundurlynd. Í stað hinnar breiðu samstöðu sem átti að vera söguleg og einstök varð ríkistjórnin verklítil og sú óvinsælasta í sögu landsins. Kannanir hafa bent til þess að miðjan sé í sókn. Frjálslynd og hófsöm sjónarmið miðjunnar hafa sterkan hljómgrunn hjá þjóðinni en önnur öfl leyna á sér. Hvað eru kannanir að sýna okkur og hvaða sviðsmynd gæti verið að teiknast upp?Er það þjóðernisleg popúlista stjórn – stjórn sem engin sá fyrir og verður alveg örugglega ekki betri en sú sem nú kveður. Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn er tríó sem er ekki bara hugsanlegt heldur líklegt að myndi næstu ríkisstjórn – þau eru farin að blikka hvert annað. Sterkir þræðir sýnast liggja þar á milli. Frjálslyndi, hófsemi og alþjóðlega samvinnu verður ekki að finna á þeirri MDF plötu. Við skulum ekki vakna upp við vondan draum á sunnudaginn. Höfundur er í 21. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Jón Steindór Valdimarsson Mest lesið Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Fráfarandi ríkisstjórn var að eigin sögn óhamingjusöm og sundurlynd. Í stað hinnar breiðu samstöðu sem átti að vera söguleg og einstök varð ríkistjórnin verklítil og sú óvinsælasta í sögu landsins. Kannanir hafa bent til þess að miðjan sé í sókn. Frjálslynd og hófsöm sjónarmið miðjunnar hafa sterkan hljómgrunn hjá þjóðinni en önnur öfl leyna á sér. Hvað eru kannanir að sýna okkur og hvaða sviðsmynd gæti verið að teiknast upp?Er það þjóðernisleg popúlista stjórn – stjórn sem engin sá fyrir og verður alveg örugglega ekki betri en sú sem nú kveður. Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn er tríó sem er ekki bara hugsanlegt heldur líklegt að myndi næstu ríkisstjórn – þau eru farin að blikka hvert annað. Sterkir þræðir sýnast liggja þar á milli. Frjálslyndi, hófsemi og alþjóðlega samvinnu verður ekki að finna á þeirri MDF plötu. Við skulum ekki vakna upp við vondan draum á sunnudaginn. Höfundur er í 21. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar