Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2024 06:02 Rúben Amorim stýrir sínum fyrsta leik á Old Trafford. Vísir/Getty Images Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Þó það sé ekki sunnudagur þá eru þrír leikir í NFL-deildinni á dagskrá, Víkingarnir hans Arnars Gunnlaugssonar eru í Armeníu, Rauðu djöflarnir vonast til að vinna annan leikinn í röð í Evrópu og þá er fjöldi annarra leikja í Evrópu- og Sambandsdeildinni á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam. Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam.
Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira