Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 11:56 Eintóm sæla hjá Ingu Sæland og Sigurður Ingi helst mögulega bara inni á þingi. vísir/vilhelm Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent