Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar 29. nóvember 2024 11:04 Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Halldór 01.02.2025 Halldór Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi. Páll Steingrímsson Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi. Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun 97 ár í sjálfboðaliðastarfi Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni.
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar