Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2024 07:46 Sjötíu mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 í gær til klukkan fimm í morgun. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu eftir að tilkynnt var um að hann hefði gengið berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði í gær. Hann er sagður grunaður um húsbrot, eignaspjöll og vörslu ávana- og fíkniefna. Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sjá meira
Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sjá meira