Flokkurinn verði að líta inn á við Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2024 02:23 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, segir að flokkurinn verði að líta inn á við eftir þessar kosningar. Vísir Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður benda til að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, sé að missa þingsæti sitt. Hún leiddi lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en samkvæmt fyrstu tölum fær Framsókn þar 4,7 prósent atkvæða. „Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Sjá meira
„Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Sjá meira