„Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2024 22:17 Arnar Pétursson var ánægður með stelpurnar okkar í kvöld. Christina Pahnke - sampics/Getty Images „Þetta er bara geggjað og frábært að hafa allt þetta fólk með okkur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir að hafa fagnað fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann segir mikið hafa verið undir og var ánægður að sjá stelpurnar klára verkefnið vel. „Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
„Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira