Biden náðar son sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2024 07:40 Joe og Jill Biden faðma son sinn Hunter. Þau misstu son sinn Beau úr heilkrabbameini árið 2015. Getty/Drew Angerer Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur náðað son sinn, Hunter Biden, sem hlaut dóma fyrir brot gegn vopna- og skattalögum. Biden hafði áður neitað því að hann myndi beita forsetavaldinu til að náða son sinn eða fella niður refsingu hans. Gera átti Hunter refsingu í báðum málunum núna í desember. Forsetinn sagði í yfirlýsingu að hann hefði löngum sagst ekki myndu grípa inn í ákvarðanir dómsmálaráðuneytisins og að hann hefði staðið við það framan af, jafnvel þótt málareksturinn gegn syni hans hefði verið ósanngjarn. Hann segir hins vegar ljóst að Hunter hafi sótt pólitískum ofsóknum af hálfu andstæðinga forsetans í þinginu. Hunter átti yfir höfði sér allt að 25 ára dóm vegna brotanna gegn vopnalögum og 17 ára dóm vegna skattalagabrotanna. Hins vegar er vel mögulegt að honum hefði ekki verið gerð fangelsisvist. Náðun forsetans gagnvart syninum nær til allra brota sem hann hefur framið eða kann að hafa framið á tímabilinu 1. janúar 2014 til 1. desember 2024. Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, sem á sjálfur í fjölda óútkláðra dómsmála, brást ókvæða við á samfélagsmiðlum og sakaði Biden um að misnota vald sitt. Margir hafa þegar sakað Biden um hræsni en hvað varðar Trump ber að hafa í huga að sjálfur náðaði hann fjölda náinna samstarfsmanna í sinni forsetatíð og hefur nú útnefnt einn þeirra, föður tengdasonar síns, sem sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Fleiri fréttir Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Sjá meira
Gera átti Hunter refsingu í báðum málunum núna í desember. Forsetinn sagði í yfirlýsingu að hann hefði löngum sagst ekki myndu grípa inn í ákvarðanir dómsmálaráðuneytisins og að hann hefði staðið við það framan af, jafnvel þótt málareksturinn gegn syni hans hefði verið ósanngjarn. Hann segir hins vegar ljóst að Hunter hafi sótt pólitískum ofsóknum af hálfu andstæðinga forsetans í þinginu. Hunter átti yfir höfði sér allt að 25 ára dóm vegna brotanna gegn vopnalögum og 17 ára dóm vegna skattalagabrotanna. Hins vegar er vel mögulegt að honum hefði ekki verið gerð fangelsisvist. Náðun forsetans gagnvart syninum nær til allra brota sem hann hefur framið eða kann að hafa framið á tímabilinu 1. janúar 2014 til 1. desember 2024. Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, sem á sjálfur í fjölda óútkláðra dómsmála, brást ókvæða við á samfélagsmiðlum og sakaði Biden um að misnota vald sitt. Margir hafa þegar sakað Biden um hræsni en hvað varðar Trump ber að hafa í huga að sjálfur náðaði hann fjölda náinna samstarfsmanna í sinni forsetatíð og hefur nú útnefnt einn þeirra, föður tengdasonar síns, sem sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Fleiri fréttir Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Sjá meira