Eins og áður áttu gestirnir að reyna eins og þeir gátu að vera fyndin en máttu ekki hlæja, það myndi þýða mínusstig.
Eitt atriði vakti mikla athygli í síðasta þætti og það var þegar Sólmundur Hólm mátti aðeins tjá sig í eftirhermum í dágóða stunda.
Sólmundur sem þjóðþekktir einstaklingar, það er fátt fyndnara eins og sjá má hér að neðan.