„Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. desember 2024 19:55 Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. vísir/egill Upplýsingafulltrúi Landsbjargar biðlar til fólks að vera ekki á ferðinni og huga að lausamunum. Björgunarsveitir væru í viðbragðsstöðu víða á landinu og hafi verið nóg um verkefni í dag. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“ Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira