Kaup Símans á Noona gengin í gegn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. desember 2024 19:20 Noona veitir yfir þúsund fyrirtækjum á Íslandi bókunarþjónustu. Meira en 200 þúsund bókanir eru gerðar í gegnum Noona í hverjum mánuði. Vísir/Vilhelm Síminn hefur klárað kaup á öllu hlutafé í Noona Iceland ehf., sem sér um innlendan rekstur Noona Labs ehf en fyrirtækið heldur uppi samnefndu bókunarforriti. Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana. Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana.
Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira