Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 18:28 Dönsku stelpurnar voru mjög flottar í þessum mikilvæga leik í kvöld. Getty/Alex Davidson Danmörk varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í handbolta. Dönsku stelpurnar unnu þá fjögurra marka sigur á Hollandi, 30-26, í hreinum úrslitaleik um í leikjum um verðlaunasæti. Þetta er sjötta stórmótið í röð sem danska kvennalandsliðið kemst alla leið í undanúrslit en liðið vann brons á Ólympíuleikunum í París í sumar og fékk einnig bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Danir fengu líka silfur á EM 2022 og voru í undanúrslitum á HM 2023 og EM 2020. Þetta er 24. skiptið sem danska kvennalandsliðið kemst í undanúrslit á stórmóti. Lið Dana var með frumkvæðið allan leikinn, komst mest þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 15-13. Danir kláruðu síðan leikinn með sannfærandi endaspretti þótt þær hollensku hafi aðeins minnkað muninn í blálokin. Danska liðið fylgir því Noregi í undanúrslitaleikina en Norðmenn voru búnir að tryggja sér sigur í milliriðlinum fyrir lokaumferðina. Danmörk mætir heimsmeisturum Frakka í sínum undanúrslitaleik en Norðmenn spila við Ungverjaland. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn. Hollensku stelpurnar mæta aftur á móti Svíþjóð í leiknum um fimmta sætið. Anne Mette Hansen skoraði sjö mörk fyrir Dani í kvöld og Helena Elver Hagesö var með fimm mörk og átta stoðsendingar. Anna Kristensen varði líka mjög vel í danska markinu. Dione Housheer var frábær hjá Hollandi með tíu mörk og sex stoðsendingar en það dugði ekki til. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Dönsku stelpurnar unnu þá fjögurra marka sigur á Hollandi, 30-26, í hreinum úrslitaleik um í leikjum um verðlaunasæti. Þetta er sjötta stórmótið í röð sem danska kvennalandsliðið kemst alla leið í undanúrslit en liðið vann brons á Ólympíuleikunum í París í sumar og fékk einnig bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Danir fengu líka silfur á EM 2022 og voru í undanúrslitum á HM 2023 og EM 2020. Þetta er 24. skiptið sem danska kvennalandsliðið kemst í undanúrslit á stórmóti. Lið Dana var með frumkvæðið allan leikinn, komst mest þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 15-13. Danir kláruðu síðan leikinn með sannfærandi endaspretti þótt þær hollensku hafi aðeins minnkað muninn í blálokin. Danska liðið fylgir því Noregi í undanúrslitaleikina en Norðmenn voru búnir að tryggja sér sigur í milliriðlinum fyrir lokaumferðina. Danmörk mætir heimsmeisturum Frakka í sínum undanúrslitaleik en Norðmenn spila við Ungverjaland. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn. Hollensku stelpurnar mæta aftur á móti Svíþjóð í leiknum um fimmta sætið. Anne Mette Hansen skoraði sjö mörk fyrir Dani í kvöld og Helena Elver Hagesö var með fimm mörk og átta stoðsendingar. Anna Kristensen varði líka mjög vel í danska markinu. Dione Housheer var frábær hjá Hollandi með tíu mörk og sex stoðsendingar en það dugði ekki til.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira