Úlfastjórinn rekinn Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 11:33 Gary O'Neil hefur verið rekinn. Getty/Carl Recine Knattspyrnustjórinn Gary O‘Neil hefur verið rekinn úr starfi hjá Wolves. Hann skilur við liðið í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins níu stig eftir sextán leiki. Síðasti leikur Úlfanna undir stjórn O‘Neil var því dramatíska 2-1 tapið á heimavelli gegn Ipswich í gær, þar sem læti urðu eftir leik. Ipswich er nú þremur stigum fyrir ofan Úlfana en samt enn í fallsæti. Úlfarnir eru fjórum stigum frá næsta örugga sæti. O‘Neil, sem áður stýrði Bournemouth, tók við Wolves í ágúst á síðasta ári. Undir hans stjórn endaði liðið í 14. sæti á síðustu leiktíð en missti svo öfluga leikmenn á borð við Pedro Neto og Max Kilman í sumar. Eftir tapið gegn Ipswich í gær virtist allt fara í upplausn hjá leikmönnum Úlfanna. Varnarmaðurinn Rayan Ait-Nouri virtist eiga eitthvað vantalað við liðsfélaga sinn og þurfti reynsluboltinn Craig Dawson að halda Ait-Nouri og hreinlega bera hann út af vellinum. Þá lenti framherjinn Matheus Cunha í orðaskiptum við starfslið Ipswich og sást til hans ýta í andlit öryggisvarðar á vegum Ipswich sem missti gleraugun í látunum. O'Neil viðurkenndi eftir leik að með hverju tapinu yrðu líkurnar meiri á því að hann myndi missa starfið sitt, en sagði einnig: „Þessi hópur þarf á mér að halda til að komast á þann stað að sýna hvað þeir geta, og ég mun berjast áfram fyrir þá.“ Nú er hins vegar ljóst að það kemur í hlut annars stjóra að leiða Úlfana áfram en næsti leikur þeirra er við Leicester á sunnudaginn eftir viku. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp Sport Segist ekkert hafa rætt við Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Sjá meira
Síðasti leikur Úlfanna undir stjórn O‘Neil var því dramatíska 2-1 tapið á heimavelli gegn Ipswich í gær, þar sem læti urðu eftir leik. Ipswich er nú þremur stigum fyrir ofan Úlfana en samt enn í fallsæti. Úlfarnir eru fjórum stigum frá næsta örugga sæti. O‘Neil, sem áður stýrði Bournemouth, tók við Wolves í ágúst á síðasta ári. Undir hans stjórn endaði liðið í 14. sæti á síðustu leiktíð en missti svo öfluga leikmenn á borð við Pedro Neto og Max Kilman í sumar. Eftir tapið gegn Ipswich í gær virtist allt fara í upplausn hjá leikmönnum Úlfanna. Varnarmaðurinn Rayan Ait-Nouri virtist eiga eitthvað vantalað við liðsfélaga sinn og þurfti reynsluboltinn Craig Dawson að halda Ait-Nouri og hreinlega bera hann út af vellinum. Þá lenti framherjinn Matheus Cunha í orðaskiptum við starfslið Ipswich og sást til hans ýta í andlit öryggisvarðar á vegum Ipswich sem missti gleraugun í látunum. O'Neil viðurkenndi eftir leik að með hverju tapinu yrðu líkurnar meiri á því að hann myndi missa starfið sitt, en sagði einnig: „Þessi hópur þarf á mér að halda til að komast á þann stað að sýna hvað þeir geta, og ég mun berjast áfram fyrir þá.“ Nú er hins vegar ljóst að það kemur í hlut annars stjóra að leiða Úlfana áfram en næsti leikur þeirra er við Leicester á sunnudaginn eftir viku.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp Sport Segist ekkert hafa rætt við Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Sjá meira