Ekkert lið fengið færri stig en City Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2024 14:15 Pep Guardiola hefur aldrei lent í öðru eins á sínum þjálfaraferli. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Margur klórar sér í kollinum yfir agalegu gengi Englandsmeistara Manchester City sem töpuðu enn einum leiknum, 2-1 fyrir Manchester United á Etihad-vellinum í gær. Ekkert lið hefur safnað færri stigum frá 1. nóvember. Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember. Enski boltinn Mest lesið Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Handbolti Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Fótbolti Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Enski boltinn Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Handbolti Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Enski boltinn Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Handbolti „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Körfubolti Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Enski boltinn Sparkað eftir skelfilegt gengi Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Sjá meira
Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember.
Enski boltinn Mest lesið Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Handbolti Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Fótbolti Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Enski boltinn Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Handbolti Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Enski boltinn Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Handbolti „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Körfubolti Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Enski boltinn Sparkað eftir skelfilegt gengi Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Sjá meira