Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 19:00 Unnur Dóra Bergsdóttir hefur spilað allan feril sinn til þessa með Selfossi en hér má sjá hana vera komin í Þróttarabúninginn. @throttur Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Unnur Dóra Bergsdóttir, sem hefur verið fyrirliði Selfoss síðustu ár, hefur skrifað undir þriggja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur hafði áður gefið það út að hún myndi ekki spila áfram með Selfossliðinu sem féll niður í C-deildina í sumar. Unnur er öflugur miðjumaður og sterkur karakter inn á vellinum. Unnur hefur líka verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. Hún er fædd árið 2000 en á að baki rúmlega 160 meistaraflokksleiki og hefur skorað í þeim 18 mörk. Unnur Dóra varð bikarmeistari með Selfossi 2019 og Meistari meistaranna vorið 2020. Hún á að baki þrjá landsleiki, með U23 liði Íslands og sumarið 2022 lék hún sinn fyrsta og eina A-landsleik. „Unnur Dóra er mikilvæg viðbót við okkar leikmannahóp, hún er sterkur leikmaður með góða reynslu enda hefur hún verið í fararbroddi hjá Selfyssingum til margra ára. Unnur Dóra á eftir að falla vel inn í hóp okkar Þróttar og styrkja liðið í Bestu deildinni á komandi tímabili. Við bjóðum Unni velkomna í Þrótt,” sagði Kristján Kristjánsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar í frétt á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Besta deild karla Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Handbolti Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Fótbolti Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Fótbolti Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Handbolti Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Enski boltinn Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Handbolti Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Enski boltinn Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Enski boltinn „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira
Unnur Dóra Bergsdóttir, sem hefur verið fyrirliði Selfoss síðustu ár, hefur skrifað undir þriggja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur hafði áður gefið það út að hún myndi ekki spila áfram með Selfossliðinu sem féll niður í C-deildina í sumar. Unnur er öflugur miðjumaður og sterkur karakter inn á vellinum. Unnur hefur líka verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. Hún er fædd árið 2000 en á að baki rúmlega 160 meistaraflokksleiki og hefur skorað í þeim 18 mörk. Unnur Dóra varð bikarmeistari með Selfossi 2019 og Meistari meistaranna vorið 2020. Hún á að baki þrjá landsleiki, með U23 liði Íslands og sumarið 2022 lék hún sinn fyrsta og eina A-landsleik. „Unnur Dóra er mikilvæg viðbót við okkar leikmannahóp, hún er sterkur leikmaður með góða reynslu enda hefur hún verið í fararbroddi hjá Selfyssingum til margra ára. Unnur Dóra á eftir að falla vel inn í hóp okkar Þróttar og styrkja liðið í Bestu deildinni á komandi tímabili. Við bjóðum Unni velkomna í Þrótt,” sagði Kristján Kristjánsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar í frétt á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur)
Besta deild karla Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Handbolti Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Fótbolti Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Fótbolti Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Handbolti Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Enski boltinn Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Handbolti Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Enski boltinn Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Enski boltinn „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira