Höfuðkúpubraut fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 21:03 Guido Burgstaller spilar ekki á næstunni með liði Rapid Vín eftir þessa skelfilegu árás. Getty/Christian Bruna Leikmaður austurríska félagsins Rapid Vín varð fyrir árás um helgina og slasaðist mjög illa. Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024 Austurríki Fótbolti Mest lesið Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Fótbolti Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Körfubolti Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Enski boltinn Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Körfubolti Höfuðkúpubraut fótboltamann Fótbolti Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Körfubolti Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Fótbolti Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Enski boltinn Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Fótbolti Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Barcelona áfram í brasi Elías á skotskónum í Hollandi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Mikael og félagar úr leik í bikarnum Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Sjá meira
Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024
Austurríki Fótbolti Mest lesið Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Fótbolti Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Körfubolti Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Enski boltinn Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Körfubolti Höfuðkúpubraut fótboltamann Fótbolti Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Körfubolti Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Fótbolti Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Enski boltinn Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Fótbolti Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Barcelona áfram í brasi Elías á skotskónum í Hollandi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Mikael og félagar úr leik í bikarnum Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Sjá meira