Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. desember 2024 20:55 Á sjötta tímanum í dag náðist að frelsa hvalinn. Landhelgisgæslan Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði hval sem hafði fest sig í legufæri norður af Viðey á sjötta tímanum í dag. Tilkynning barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í gærkvöld og um miðnætti var séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar send til að kanna málið. Landhelgisgæslan greinir frá því í tilkynningu að vegna myrkurs og erfiðra aðstæðna hafi erfiðlega gengið að skera af hvalnum og ákveðið hafi verið að áhöfnin á Þór skyldi gera tilraun til að bjarga dýrinu í birtingu. Matvælastofnun var gert viðvart og voru fimm úr áhöfn Þórs sendir að hvalnum sem var rækilega fastur í legufærinu. Klippa: Áhöfn Þórs bjargaði hval föstum í legufæri Fram kemur að áhöfnin hafi notast við belg, tóg og kröku og reyndi að slæða upp spottann sem hvalurinn var flæktur í. Á sjötta tímanum hafi svo loks náðst að skera á tógið og dýrið í kjölfarið synt í burtu frjálst ferða sinna. „Hvalurinn virtist frelsinu feginn eftir raunir næturinnar og dagsins,“ segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar. Landhelgisgæslan Hvalir Dýr Mest lesið Fimm barna móðir aldrei séð nokkurt barna sinna jafnveikt Innlent „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Innlent Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Innlent Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Erlent Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Erlent Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Innlent „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Innlent Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Erlent Krefjast þess að faðir þeirra verði úrskurðaður látinn Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Fleiri fréttir Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Uppsagnarbréf á jóladag það eina sem hélt vatni fyrir dómi Ósanngjarnt að börn hafi úrslitavald Fyrirtækjaleikskólar innleiði mismunun og stéttaskiptingu í menntakerfið Erfið jól, vertíð og heit ást á sauðkindinni „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Landspítala falið að undirbúa nýtt meðferðarúrræði „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Krefjast þess að faðir þeirra verði úrskurðaður látinn Talsverðar líkur á hvítum jólum Leggja til ný úrræði í skaðaminnkun Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Orkuverð til bænda hafi allt að tvöfaldast Sagðist vera vopnaður og ruddist inn Funduðu ekki um helgina eins og til stóð Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Fimm barna móðir aldrei séð nokkurt barna sinna jafnveikt „Versta tilfinning í heimi“ Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Sjá meira
Landhelgisgæslan greinir frá því í tilkynningu að vegna myrkurs og erfiðra aðstæðna hafi erfiðlega gengið að skera af hvalnum og ákveðið hafi verið að áhöfnin á Þór skyldi gera tilraun til að bjarga dýrinu í birtingu. Matvælastofnun var gert viðvart og voru fimm úr áhöfn Þórs sendir að hvalnum sem var rækilega fastur í legufærinu. Klippa: Áhöfn Þórs bjargaði hval föstum í legufæri Fram kemur að áhöfnin hafi notast við belg, tóg og kröku og reyndi að slæða upp spottann sem hvalurinn var flæktur í. Á sjötta tímanum hafi svo loks náðst að skera á tógið og dýrið í kjölfarið synt í burtu frjálst ferða sinna. „Hvalurinn virtist frelsinu feginn eftir raunir næturinnar og dagsins,“ segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar.
Landhelgisgæslan Hvalir Dýr Mest lesið Fimm barna móðir aldrei séð nokkurt barna sinna jafnveikt Innlent „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Innlent Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Innlent Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Erlent Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Erlent Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Innlent „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Innlent Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Erlent Krefjast þess að faðir þeirra verði úrskurðaður látinn Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Fleiri fréttir Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Uppsagnarbréf á jóladag það eina sem hélt vatni fyrir dómi Ósanngjarnt að börn hafi úrslitavald Fyrirtækjaleikskólar innleiði mismunun og stéttaskiptingu í menntakerfið Erfið jól, vertíð og heit ást á sauðkindinni „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Landspítala falið að undirbúa nýtt meðferðarúrræði „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Krefjast þess að faðir þeirra verði úrskurðaður látinn Talsverðar líkur á hvítum jólum Leggja til ný úrræði í skaðaminnkun Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Orkuverð til bænda hafi allt að tvöfaldast Sagðist vera vopnaður og ruddist inn Funduðu ekki um helgina eins og til stóð Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Fimm barna móðir aldrei séð nokkurt barna sinna jafnveikt „Versta tilfinning í heimi“ Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Sjá meira