Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. desember 2024 10:44 Halla Tómasdóttir forseti Íslands lét sig ekki vanta og heilsaði upp á gesti. Hún er hér með Eiríki Stefáni Ásgeirssyni yfirmanni íþróttadeildar Stöðvar 2. Vísir/Hulda Margrét Það voru miklar tilfinningar í gær í Smárabíó þegar fyrstu tveir þættirnir af heimildaþáttaröðinni Grindavík voru forsýndir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 Sport sunnudaginn 29. desember en þættirnir eru eftir Garðar Örn Arnarson og Sigurð Má Davíðsson, þeim sömu og gerðu Edduverðlaunaþáttaraðirnar Víkingur: Fullkominn endir og Jón Arnór. Í þáttunum er íbúum Grindavíkur fylgt eftir í heilt ár eftir að hörmulegar náttúruhamfarir leiða til þess að bæjarbúum er gert að flýja heimili sín. Körfuboltalið Grindavíkur varð að sameiningartákni bæjarins og leikir liðsins um leið að samverustund fyrir Grindvíkinga. Stiklu þáttanna má sjá að neðan. Þættirnir taka á upplifun Grindvíkinga a þessu erfiða ári i gegnum körfuboltalið bæjarins. Grindavík er ekki eingöngu íþróttaþættir, heldur þættir um fólk sem þarf að takast á við þá erfiðu aðstæður að verða flóttamaður í eigin landi og meinað að leita aftur til sinna uppeldisstöðva. Tilfinningarnar voru miklar þegar Grindvíkingar, aðstandendur og framleiðendur þáttanna komu saman í Smárabíó í gær og sáu afrakstur þeirrar gífurlegu vinnu sem lögð var í þættina og tár á hvarmi víða, enda fólk að rifja upp erfiða tíma. Eiríkur Stefán Ásgeirsson forstöðumaður Stöðvar 2 Sports, Garðar Örn Arnarson leikstjóri og Ingibergur Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ávörpuðu gesti fyrir sýningu. Meðal þeirra sem mættu voru Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands og Eliza Reid fyrrverandi forsetafrú.Vísir/Hulda Margrét Eiríkur Ásgeir Stefánsson hélt ræðu.Vísir/Hulda Margrét Sigurður Már Davíðsson gerði þættina með Garðari. Vísir/Hulda Margrét Garðar Örn Arnarson leikstjóri ávarpaði salinn.Vísir/Hulda Margrét Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur afhenti aðstandendum þáttanna og körfuknattleiksdeild Grindavíkur viðurkenningu að sýningu lokinni.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur þáttanna.Vísir/Hulda Margrét Katrín Ösp Eyberg og Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Fjóla Sigurðardóttir og Ingibergur Þór Jónasson með syni sínum og dóttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Halldór Eðvaldsson, Nablinn og Egill Birgisson.Vísir/Hulda Margrét Bryndís Gunnlaugsdóttir aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Vilhjálmur Árnason þingmaður og Grindvíkingur í góðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri, Kristófer Breki og Daniel Mortensen leikmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Sigurður Már Davíðsson og fjölskylda.Vísir/Hulda Margrét Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur og Hrafnhildur Rósa Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Halla Tómasdóttir forseti Íslands mætti með eiginmanninn Björn Skúlason og son sinn Tómas Bjart Björnsson.Vísir/Hulda Margrét Feðgarnir Jón Gautur Hannesson og Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ.Vísir/Hulda Margrét Sif Rós Ragnarsdóttir, Jóhann Þór Ólafsson og foreldrar Jóhanns.Vísir/Hulda Margrét Vinahópurinn Vin8, Hinrik Albertsson, Brynjar Guðlaugsson, Ásgeir Elvar Garðarson, Garðar Örn Arnarson,Teitur Ólafur Albertsson, Viktor Guðnason, Magnús Guðmundsson og Björn Geir Másson.Vísir/Hulda Margrét Hulda Björk Ólafsdóttir fyrirliði kvennaliðs Grindavíkur mætti með fjölskyldunni.Vísir/Hulda Margrét Hulda Jóhannsdóttir og Páll Valur Björnsson.Vísir/Hulda Margrét Páll Þorbjörnsson og Jenný Rut Guðjónsdóttir með syni sínum. Vísir/Hulda Margrét Egill og Anna Guðmundsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Sævar Pétursson og Herdís Dröfn Fjeldsted.Vísir/Hulda Margrét Garðar Örn Arnarson með sínum allra bestu dóttur sinni Emblu Marín Garðarsdóttur og eiginkonu sinni Eydísi Ásu Þórðardóttur.Vísir/Hulda Margrét Didda Hólmgrímsdóttir og dóttir hennar Lísbet Elíasdóttir.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Árni Ólafsson með fjölskyldu.Vísir/Hulda Margrét Erna Björnsdóttir og Sævar Örn Kristjánsson.Vísir/Hulda Margrét Grindavík UMF Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Halla Tómasdóttir Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ „Íþróttir skipta okkur ótrúlegu máli. Þetta er eitthvað sem við sækjum okkar identity í og við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær,“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur í fyrstu stiklunni úr heimildarþáttunum Grindavík eftir Garðar Örn Arnarson og Sigurð Má Davíðsson, þeim sömu og gerðu Edduverðlaunaþáttaraðirnar Víkingur: Fullkominn endir og Jón Arnór. 5. desember 2024 09:48 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Í þáttunum er íbúum Grindavíkur fylgt eftir í heilt ár eftir að hörmulegar náttúruhamfarir leiða til þess að bæjarbúum er gert að flýja heimili sín. Körfuboltalið Grindavíkur varð að sameiningartákni bæjarins og leikir liðsins um leið að samverustund fyrir Grindvíkinga. Stiklu þáttanna má sjá að neðan. Þættirnir taka á upplifun Grindvíkinga a þessu erfiða ári i gegnum körfuboltalið bæjarins. Grindavík er ekki eingöngu íþróttaþættir, heldur þættir um fólk sem þarf að takast á við þá erfiðu aðstæður að verða flóttamaður í eigin landi og meinað að leita aftur til sinna uppeldisstöðva. Tilfinningarnar voru miklar þegar Grindvíkingar, aðstandendur og framleiðendur þáttanna komu saman í Smárabíó í gær og sáu afrakstur þeirrar gífurlegu vinnu sem lögð var í þættina og tár á hvarmi víða, enda fólk að rifja upp erfiða tíma. Eiríkur Stefán Ásgeirsson forstöðumaður Stöðvar 2 Sports, Garðar Örn Arnarson leikstjóri og Ingibergur Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ávörpuðu gesti fyrir sýningu. Meðal þeirra sem mættu voru Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands og Eliza Reid fyrrverandi forsetafrú.Vísir/Hulda Margrét Eiríkur Ásgeir Stefánsson hélt ræðu.Vísir/Hulda Margrét Sigurður Már Davíðsson gerði þættina með Garðari. Vísir/Hulda Margrét Garðar Örn Arnarson leikstjóri ávarpaði salinn.Vísir/Hulda Margrét Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur afhenti aðstandendum þáttanna og körfuknattleiksdeild Grindavíkur viðurkenningu að sýningu lokinni.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur þáttanna.Vísir/Hulda Margrét Katrín Ösp Eyberg og Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Fjóla Sigurðardóttir og Ingibergur Þór Jónasson með syni sínum og dóttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Halldór Eðvaldsson, Nablinn og Egill Birgisson.Vísir/Hulda Margrét Bryndís Gunnlaugsdóttir aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Vilhjálmur Árnason þingmaður og Grindvíkingur í góðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri, Kristófer Breki og Daniel Mortensen leikmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Sigurður Már Davíðsson og fjölskylda.Vísir/Hulda Margrét Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur og Hrafnhildur Rósa Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Halla Tómasdóttir forseti Íslands mætti með eiginmanninn Björn Skúlason og son sinn Tómas Bjart Björnsson.Vísir/Hulda Margrét Feðgarnir Jón Gautur Hannesson og Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ.Vísir/Hulda Margrét Sif Rós Ragnarsdóttir, Jóhann Þór Ólafsson og foreldrar Jóhanns.Vísir/Hulda Margrét Vinahópurinn Vin8, Hinrik Albertsson, Brynjar Guðlaugsson, Ásgeir Elvar Garðarson, Garðar Örn Arnarson,Teitur Ólafur Albertsson, Viktor Guðnason, Magnús Guðmundsson og Björn Geir Másson.Vísir/Hulda Margrét Hulda Björk Ólafsdóttir fyrirliði kvennaliðs Grindavíkur mætti með fjölskyldunni.Vísir/Hulda Margrét Hulda Jóhannsdóttir og Páll Valur Björnsson.Vísir/Hulda Margrét Páll Þorbjörnsson og Jenný Rut Guðjónsdóttir með syni sínum. Vísir/Hulda Margrét Egill og Anna Guðmundsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Sævar Pétursson og Herdís Dröfn Fjeldsted.Vísir/Hulda Margrét Garðar Örn Arnarson með sínum allra bestu dóttur sinni Emblu Marín Garðarsdóttur og eiginkonu sinni Eydísi Ásu Þórðardóttur.Vísir/Hulda Margrét Didda Hólmgrímsdóttir og dóttir hennar Lísbet Elíasdóttir.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Árni Ólafsson með fjölskyldu.Vísir/Hulda Margrét Erna Björnsdóttir og Sævar Örn Kristjánsson.Vísir/Hulda Margrét
Grindavík UMF Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Halla Tómasdóttir Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ „Íþróttir skipta okkur ótrúlegu máli. Þetta er eitthvað sem við sækjum okkar identity í og við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær,“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur í fyrstu stiklunni úr heimildarþáttunum Grindavík eftir Garðar Örn Arnarson og Sigurð Má Davíðsson, þeim sömu og gerðu Edduverðlaunaþáttaraðirnar Víkingur: Fullkominn endir og Jón Arnór. 5. desember 2024 09:48 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ „Íþróttir skipta okkur ótrúlegu máli. Þetta er eitthvað sem við sækjum okkar identity í og við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær,“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur í fyrstu stiklunni úr heimildarþáttunum Grindavík eftir Garðar Örn Arnarson og Sigurð Má Davíðsson, þeim sömu og gerðu Edduverðlaunaþáttaraðirnar Víkingur: Fullkominn endir og Jón Arnór. 5. desember 2024 09:48