Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. desember 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar og munu kynna stjórnarsáttmála um helgina. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 heyrum við í Valkyrjunum svokölluðu sem tilkynntu þetta á blaðamannafundi á sjötta tímanum. Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira