„Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 15:46 Rodman-feðginin eftir leik í bandarísku NWSL-deildinni fyrir þremur árum. Trinity hefur leikið með Washington Spirit allan sinn feril í NWSL. getty/Tony Quinn Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. Trinity, sem hefur bæði orðið heims- og Ólympíumeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu, ræddi um Dennis í hlaðvarpinu Call Her Daddy á dögunum. Þar sagðist Trinity ekki vera í neinu sambandi við Dennis og liti varla á hann sem pabba sinn. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Í kjölfar viðtalsins við Trinity birti Dennis færslu á Instagram þar sem hann skrifaði til dóttur sinnar. „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég væri en ég reyndi samt, reyni áfram og mun aldrei hætta því,“ skrifaði Rodman í færslunni. „Ég reyni jafnvel þegar þér er sagt sem fullorðinni manneskju að svara ekki símtölum frá mér. Ég reyni jafnvel þegar það er erfitt og þótt það taki langan tíma. Ég er alltaf hér. Og segja þér alltaf hversu stoltur ég er. Ég átti alltaf eina ósk og það var að börnin mín myndu hringja í mig og hitta mig. Vonandi fæ ég það einn daginn. Ég er hér og reyni enn. Hringdu, þú ert með númerið mitt. Þú sérð mig hringja. Ég er enn hér.“ Dennis á tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og körfuboltamanninn DJ. Þau skildu fyrir tólf árum. NBA Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Trinity, sem hefur bæði orðið heims- og Ólympíumeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu, ræddi um Dennis í hlaðvarpinu Call Her Daddy á dögunum. Þar sagðist Trinity ekki vera í neinu sambandi við Dennis og liti varla á hann sem pabba sinn. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Í kjölfar viðtalsins við Trinity birti Dennis færslu á Instagram þar sem hann skrifaði til dóttur sinnar. „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég væri en ég reyndi samt, reyni áfram og mun aldrei hætta því,“ skrifaði Rodman í færslunni. „Ég reyni jafnvel þegar þér er sagt sem fullorðinni manneskju að svara ekki símtölum frá mér. Ég reyni jafnvel þegar það er erfitt og þótt það taki langan tíma. Ég er alltaf hér. Og segja þér alltaf hversu stoltur ég er. Ég átti alltaf eina ósk og það var að börnin mín myndu hringja í mig og hitta mig. Vonandi fæ ég það einn daginn. Ég er hér og reyni enn. Hringdu, þú ert með númerið mitt. Þú sérð mig hringja. Ég er enn hér.“ Dennis á tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og körfuboltamanninn DJ. Þau skildu fyrir tólf árum.
NBA Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti