Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2024 09:34 Alls voru 89 mál á skrá lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Löggregluþjónar á höfuðborgarsvæðinu stöðvuðu í gærkvöldi og í nótt tvo unga ökumenn við ofsaakstur í Árbæ. Þá var maður vopnaður hnífi á skemmtistað í miðbænum handtekinn. Ungur ökumaður var í gær handtekinn fyrir að keyra á 147 kílómetra hraða í Árbænum, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar. Sá var ekki orðinn átján ára gamall og var málið afgreitt á vettvangi með aðkomu forráðamanns, samkvæmt dagbók lögreglu. Annar ökumaður, sem var búinn að vera með bílpróf í eina viku, var svo kærður fyrir að keyra á 141 kílómetra hraða á sömu slóðum, þar sem hámarkshraði var einnig áttatíu kílómetrar. Í dagbókinni segir að talsverð hálka hafi verið á vettvangi og því hafi mikil hætta fylgt hraðakstri þessa óreynda ökumanns, sem hann hafi engan veginn verið í stakk búinn til að takast á við. Málið var afgreitt með sama hætti og það fyrra. Lögreglunni barst tilkynning um mann sem var vopnaður hnífi á skemmtistað í miðbænum í nótt. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Nokkrar tilkynningar um menn „með vesen og ofbeldistilburði“ bárust lögreglu í nótt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Heitavatnsleki geti leikið hús jafn illa og bruni Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Sjá meira
Ungur ökumaður var í gær handtekinn fyrir að keyra á 147 kílómetra hraða í Árbænum, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar. Sá var ekki orðinn átján ára gamall og var málið afgreitt á vettvangi með aðkomu forráðamanns, samkvæmt dagbók lögreglu. Annar ökumaður, sem var búinn að vera með bílpróf í eina viku, var svo kærður fyrir að keyra á 141 kílómetra hraða á sömu slóðum, þar sem hámarkshraði var einnig áttatíu kílómetrar. Í dagbókinni segir að talsverð hálka hafi verið á vettvangi og því hafi mikil hætta fylgt hraðakstri þessa óreynda ökumanns, sem hann hafi engan veginn verið í stakk búinn til að takast á við. Málið var afgreitt með sama hætti og það fyrra. Lögreglunni barst tilkynning um mann sem var vopnaður hnífi á skemmtistað í miðbænum í nótt. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Nokkrar tilkynningar um menn „með vesen og ofbeldistilburði“ bárust lögreglu í nótt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Heitavatnsleki geti leikið hús jafn illa og bruni Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Sjá meira