Íbúar í Rangárvallasýslu krefjast úrbóta í heilbrigðismálum en engin læknir var á vakt yfir jólin í sýslunni. Skorað er á stjórnvöld að standa við gefin loforð og tryggja eflingu heilsugæslunnar á landsbyggðinni án tafar.
Þá förum við yfir stöðuna á vegum landsins en víða er hálka og nokkrir vegir ófærir auk þess sem við heyrum í upplýsingafulltrúa Landsbjargar um flugeldasölu sem hófst í dag.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12:00.