Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur rifjað upp fréttaárið 2024 í desember og hægt er að sjá annála ársins á Vísi og á Stöð 2+.

Maðurinn er breyskur og öll gerum við mistök. Sem betur fer eru þau stundum bara skemmtileg og jafnvel fyndin. Í þessum síðasta fréttaannál ársins skyggnumst við á bak við tjöldin á fréttastofunni.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur rifjað upp fréttaárið 2024 í desember og hægt er að sjá annála ársins á Vísi og á Stöð 2+.