Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2020 16:57 Sveinn Aron Guðjohnsen er búinn að skora fjögur mörk í þessari undankeppni. Vísir/Vilhelm Íslenska 21 árs landsliðið vann 2-0 sigur á heimamönnum í Lúxemborg í dag í undankeppni EM en þetta voru fyrstu stig íslensku strákanna á útivelli í undankeppninni. Íslensku strákarnir voru manni fleiri síðasta hálfltíma leiksins en tókst ekki að bæta við mörkin tvö sem liðið skoraði með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. Ísak Óli Ólafsson, miðvörður Sönderjyske, og Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji OB, skoruðu mörk íslenska liðsins í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið hafði unnið alla fjóra heimaleiki sína í keppninni til þessa en tapað báðum útileikjunum með markatölunni 0-8 á móti Svíum og Ítölum. Nú kom því bæði fyrsta markið og fyrstu stigin á útivelli. Íslenska liðið er með 15 stig eftir sjö leiki en liðið er í harðri toppbaráttu í riðlinum við Írland, Ítalíu og Svíþjóð. Það er mikil spenna á toppnum en Ísland og Ítalía eiga leik inni eftir að leik þjóðanna síðasta föstudag var frestað eftir hópsmit innan ítalska liðsins. Íslenska liðið skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir hálftíma leik. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson skoraði fyrra markið á 30. mínútu eftir hornspyrnu frá Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Sveinn Aron Guðjohnsen kom íslenska liðinu í 2-0 tveimur mínútum síðar en Sveinn Aron skoraði líka fyrsta mark leiksins í heimaleiknum á móti Lúxemborg auk þess að skora sigurmörkin í 1-0 sigrum á Írum og Svíum. Fyrirliðinn Alfons Sampsted fiskaði tvö gul spjöld á Gianni Medina með níu mínútna millibili i seinni hálfleik og Medina fékk því rautt spjald á 62. mínútu. Íslenska liðið náði ekki að bæta við mörkum manni færri. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið vann 2-0 sigur á heimamönnum í Lúxemborg í dag í undankeppni EM en þetta voru fyrstu stig íslensku strákanna á útivelli í undankeppninni. Íslensku strákarnir voru manni fleiri síðasta hálfltíma leiksins en tókst ekki að bæta við mörkin tvö sem liðið skoraði með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. Ísak Óli Ólafsson, miðvörður Sönderjyske, og Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji OB, skoruðu mörk íslenska liðsins í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið hafði unnið alla fjóra heimaleiki sína í keppninni til þessa en tapað báðum útileikjunum með markatölunni 0-8 á móti Svíum og Ítölum. Nú kom því bæði fyrsta markið og fyrstu stigin á útivelli. Íslenska liðið er með 15 stig eftir sjö leiki en liðið er í harðri toppbaráttu í riðlinum við Írland, Ítalíu og Svíþjóð. Það er mikil spenna á toppnum en Ísland og Ítalía eiga leik inni eftir að leik þjóðanna síðasta föstudag var frestað eftir hópsmit innan ítalska liðsins. Íslenska liðið skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir hálftíma leik. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson skoraði fyrra markið á 30. mínútu eftir hornspyrnu frá Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Sveinn Aron Guðjohnsen kom íslenska liðinu í 2-0 tveimur mínútum síðar en Sveinn Aron skoraði líka fyrsta mark leiksins í heimaleiknum á móti Lúxemborg auk þess að skora sigurmörkin í 1-0 sigrum á Írum og Svíum. Fyrirliðinn Alfons Sampsted fiskaði tvö gul spjöld á Gianni Medina með níu mínútna millibili i seinni hálfleik og Medina fékk því rautt spjald á 62. mínútu. Íslenska liðið náði ekki að bæta við mörkum manni færri.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti