„Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. janúar 2025 19:01 Hundar geta orðið skelfdir vegna flugelda. vísir/vilhelm Tíu hundaeigendur höfðu samband við dýraverndunarsamtökin Dýrfinnu yfir áramótin til að óska eftir aðstoð við að finna hunda sem höfðu horfið sjónum. Sex þeirra hafa fundist en fjögurra hunda er enn leitað. Þetta staðfestir Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu, í samtali við Vísi. Áramótin í ár hafi verið sérstaklega erilsöm og biðlar hún til dýraeigenda að huga að öryggi gæludýra sinna. Enn stendur yfir leit að tveimur tíkum á höfuðborgarsvæðinu og tveimur rökkum á Akureyri. „Það var alltof mikið að gera hjá okkur. Við reynum að koma öllum hundum sem við fáum tilkynningu um heim. Sama hvort einhver annar sé búinn að ná hundunum eða leita að týndum hundum. Í nótt vorum við að leita að tveimur tíkum sem að týndust á höfuðborginni. Þetta eru tíu hundar allt í allt sem hafa týnst.“ Eygló tekur fram að áramótin séu mjög erfiður tími fyrir gæludýr og að margir hundar hræðist mjög flugelda og lætin sem fylgja þeim. „Sérstaklega þegar þeir eru úti í lausagöngu á þessum tíma. Já sumir flýja bara því þeir eru lausir og þeim bregður, þeir verða hræddir. Sumir hundar verða það hræddir að þeir taka á rás frá eigendum sínum.“ Voru þessi áramót sérstaklega erilsöm? „Á þessum tíma í fyrra var enginn hundur týndur yfir áramót en þú sérð að núna eru enn fjórir hundar týndir. Þetta var allavega erfiðara en í fyrra. Við erum á staðnum og erum mikið með drónan okkar á lofti núna síðustu daga. Það er bara svo kalt að það er ekki að skila neinum árangri. En við mætum á staðinn og gefum líka eigendum ráð,“ segir Eygló og ítrekar fyrir eigendum að tryggja öryggi gæludýra sinna. Dýr Gæludýr Hundar Áramót Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Þetta staðfestir Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu, í samtali við Vísi. Áramótin í ár hafi verið sérstaklega erilsöm og biðlar hún til dýraeigenda að huga að öryggi gæludýra sinna. Enn stendur yfir leit að tveimur tíkum á höfuðborgarsvæðinu og tveimur rökkum á Akureyri. „Það var alltof mikið að gera hjá okkur. Við reynum að koma öllum hundum sem við fáum tilkynningu um heim. Sama hvort einhver annar sé búinn að ná hundunum eða leita að týndum hundum. Í nótt vorum við að leita að tveimur tíkum sem að týndust á höfuðborginni. Þetta eru tíu hundar allt í allt sem hafa týnst.“ Eygló tekur fram að áramótin séu mjög erfiður tími fyrir gæludýr og að margir hundar hræðist mjög flugelda og lætin sem fylgja þeim. „Sérstaklega þegar þeir eru úti í lausagöngu á þessum tíma. Já sumir flýja bara því þeir eru lausir og þeim bregður, þeir verða hræddir. Sumir hundar verða það hræddir að þeir taka á rás frá eigendum sínum.“ Voru þessi áramót sérstaklega erilsöm? „Á þessum tíma í fyrra var enginn hundur týndur yfir áramót en þú sérð að núna eru enn fjórir hundar týndir. Þetta var allavega erfiðara en í fyrra. Við erum á staðnum og erum mikið með drónan okkar á lofti núna síðustu daga. Það er bara svo kalt að það er ekki að skila neinum árangri. En við mætum á staðinn og gefum líka eigendum ráð,“ segir Eygló og ítrekar fyrir eigendum að tryggja öryggi gæludýra sinna.
Dýr Gæludýr Hundar Áramót Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira