Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. janúar 2025 21:56 Lögreglan var skjót á vettvang. AP/Ty ONeil Einn lést og sjö særðust þegar að Cybertruck-bifreið úr smiðju bílaframleiðandans Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel í Las Vegas í Nevada-ríki í Bandaríkjunum í dag. Hótelið er í eigu Donalds Trump, nýkjörins forseta Bandaríkjanna. Maðurinn sem lést var ökumaður bifreiðarinnar. Fréttastofa BBC greinir frá. Lögreglan á svæðinu rannsakar nú slysið en að þeirra sögn stöðvaði bifreiðin nærri inngangi hótelsins í morgun. Reyk tók þá að leggja frá bifreiðinni, rétt áður en að hún sprakk. Þeir sem særðust hlutu aðeins minniháttar áverka. Sprenging þessi átti sér stað aðeins nokkrum klukkutímum eftir að árásarmaður ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns. Rannsókn stendur yfir á vettvangi og er unnið að því að ná líki ökumannsins úr bílnum. Lögreglustjórinn á svæðinu sagði að engin frekari hætta steðji að almenningi í borginni vegna atviksins. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, tjáði sig um málið á samfélagsmiðli sínum X og sagði að bifreiðin hafi sprungið vegna flugelda eða sprengju á palli bílsins. Sprengingin hefði ekkert með bifreiðina sjálfa að gera. We have now confirmed that the explosion was caused by very large fireworks and/or a bomb carried in the bed of the rented Cybertruck and is unrelated to the vehicle itself. All vehicle telemetry was positive at the time of the explosion. https://t.co/HRjb87YbaJ— Elon Musk (@elonmusk) January 1, 2025 Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem hefur farið í dreifingu á X sem virðist vera úr eftirlitsmyndavél við hótelið. Við vörum viðkvæma við myndefninu. Elon Musk’s dumb idea — the Cybertruck — exploding in front of a Trump hotel is the ultimate metaphor for the next four years. pic.twitter.com/TPJZsay9bh— JΛKΣ (@USMCLiberal) January 1, 2025 Bandaríkin Donald Trump Tesla Tengdar fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn sem ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns hét Shamsud-Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari. Fáni hryðjuverkasamtaka sem kennir sig við íslamskt ríki fannst í bílnum. 1. janúar 2025 19:44 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Lögreglan á svæðinu rannsakar nú slysið en að þeirra sögn stöðvaði bifreiðin nærri inngangi hótelsins í morgun. Reyk tók þá að leggja frá bifreiðinni, rétt áður en að hún sprakk. Þeir sem særðust hlutu aðeins minniháttar áverka. Sprenging þessi átti sér stað aðeins nokkrum klukkutímum eftir að árásarmaður ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns. Rannsókn stendur yfir á vettvangi og er unnið að því að ná líki ökumannsins úr bílnum. Lögreglustjórinn á svæðinu sagði að engin frekari hætta steðji að almenningi í borginni vegna atviksins. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, tjáði sig um málið á samfélagsmiðli sínum X og sagði að bifreiðin hafi sprungið vegna flugelda eða sprengju á palli bílsins. Sprengingin hefði ekkert með bifreiðina sjálfa að gera. We have now confirmed that the explosion was caused by very large fireworks and/or a bomb carried in the bed of the rented Cybertruck and is unrelated to the vehicle itself. All vehicle telemetry was positive at the time of the explosion. https://t.co/HRjb87YbaJ— Elon Musk (@elonmusk) January 1, 2025 Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem hefur farið í dreifingu á X sem virðist vera úr eftirlitsmyndavél við hótelið. Við vörum viðkvæma við myndefninu. Elon Musk’s dumb idea — the Cybertruck — exploding in front of a Trump hotel is the ultimate metaphor for the next four years. pic.twitter.com/TPJZsay9bh— JΛKΣ (@USMCLiberal) January 1, 2025
Bandaríkin Donald Trump Tesla Tengdar fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn sem ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns hét Shamsud-Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari. Fáni hryðjuverkasamtaka sem kennir sig við íslamskt ríki fannst í bílnum. 1. janúar 2025 19:44 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira
Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn sem ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns hét Shamsud-Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari. Fáni hryðjuverkasamtaka sem kennir sig við íslamskt ríki fannst í bílnum. 1. janúar 2025 19:44