Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. janúar 2025 21:56 Lögreglan var skjót á vettvang. AP/Ty ONeil Einn lést og sjö særðust þegar að Cybertruck-bifreið úr smiðju bílaframleiðandans Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel í Las Vegas í Nevada-ríki í Bandaríkjunum í dag. Hótelið er í eigu Donalds Trump, nýkjörins forseta Bandaríkjanna. Maðurinn sem lést var ökumaður bifreiðarinnar. Fréttastofa BBC greinir frá. Lögreglan á svæðinu rannsakar nú slysið en að þeirra sögn stöðvaði bifreiðin nærri inngangi hótelsins í morgun. Reyk tók þá að leggja frá bifreiðinni, rétt áður en að hún sprakk. Þeir sem særðust hlutu aðeins minniháttar áverka. Sprenging þessi átti sér stað aðeins nokkrum klukkutímum eftir að árásarmaður ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns. Rannsókn stendur yfir á vettvangi og er unnið að því að ná líki ökumannsins úr bílnum. Lögreglustjórinn á svæðinu sagði að engin frekari hætta steðji að almenningi í borginni vegna atviksins. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, tjáði sig um málið á samfélagsmiðli sínum X og sagði að bifreiðin hafi sprungið vegna flugelda eða sprengju á palli bílsins. Sprengingin hefði ekkert með bifreiðina sjálfa að gera. We have now confirmed that the explosion was caused by very large fireworks and/or a bomb carried in the bed of the rented Cybertruck and is unrelated to the vehicle itself. All vehicle telemetry was positive at the time of the explosion. https://t.co/HRjb87YbaJ— Elon Musk (@elonmusk) January 1, 2025 Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem hefur farið í dreifingu á X sem virðist vera úr eftirlitsmyndavél við hótelið. Við vörum viðkvæma við myndefninu. Elon Musk’s dumb idea — the Cybertruck — exploding in front of a Trump hotel is the ultimate metaphor for the next four years. pic.twitter.com/TPJZsay9bh— JΛKΣ (@USMCLiberal) January 1, 2025 Bandaríkin Donald Trump Tesla Tengdar fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn sem ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns hét Shamsud-Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari. Fáni hryðjuverkasamtaka sem kennir sig við íslamskt ríki fannst í bílnum. 1. janúar 2025 19:44 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Lögreglan á svæðinu rannsakar nú slysið en að þeirra sögn stöðvaði bifreiðin nærri inngangi hótelsins í morgun. Reyk tók þá að leggja frá bifreiðinni, rétt áður en að hún sprakk. Þeir sem særðust hlutu aðeins minniháttar áverka. Sprenging þessi átti sér stað aðeins nokkrum klukkutímum eftir að árásarmaður ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns. Rannsókn stendur yfir á vettvangi og er unnið að því að ná líki ökumannsins úr bílnum. Lögreglustjórinn á svæðinu sagði að engin frekari hætta steðji að almenningi í borginni vegna atviksins. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, tjáði sig um málið á samfélagsmiðli sínum X og sagði að bifreiðin hafi sprungið vegna flugelda eða sprengju á palli bílsins. Sprengingin hefði ekkert með bifreiðina sjálfa að gera. We have now confirmed that the explosion was caused by very large fireworks and/or a bomb carried in the bed of the rented Cybertruck and is unrelated to the vehicle itself. All vehicle telemetry was positive at the time of the explosion. https://t.co/HRjb87YbaJ— Elon Musk (@elonmusk) January 1, 2025 Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem hefur farið í dreifingu á X sem virðist vera úr eftirlitsmyndavél við hótelið. Við vörum viðkvæma við myndefninu. Elon Musk’s dumb idea — the Cybertruck — exploding in front of a Trump hotel is the ultimate metaphor for the next four years. pic.twitter.com/TPJZsay9bh— JΛKΣ (@USMCLiberal) January 1, 2025
Bandaríkin Donald Trump Tesla Tengdar fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn sem ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns hét Shamsud-Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari. Fáni hryðjuverkasamtaka sem kennir sig við íslamskt ríki fannst í bílnum. 1. janúar 2025 19:44 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn sem ók bifreið inn í mannfjölda í New Orleans í morgun og myrti tíu og særði um 35 manns hét Shamsud-Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari. Fáni hryðjuverkasamtaka sem kennir sig við íslamskt ríki fannst í bílnum. 1. janúar 2025 19:44