Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 2. janúar 2025 06:57 Volódómír Selenskí Úkraínuforseti segir að um mikinn ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta sé að ræða. AP Flutningur á rússnesku gasi í gegnum Úkraínu til Evrópu hefur nú loks stöðvast að fullu. Þrátt fyrir stríðið sem geisað hefur frá innrás Rússa í Úkraínu hafa gasflutningar haldið áfram vegna samnings sem undirritaður var árið 2019. Guardian segir frá því að sá umræddur samningur hafi runnið út um áramótin og um leið og klukkan sló tólf skrúfuðu Úkraínumenn fyrir og flutningarnir stöðvuðust alfarið. Forseti rússneska orkufyrirtækisins Gazprom sagði um sögulegan atburð að ræða og talar Volódómír Selenskí Úkraínuforseti um einn mesta ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Helstu áhrifin koma hins vegar fram í Moldóvu, nánar tiltekið í héraðinu Transnistríu sem nýtur stuðnings Rússa, þar sem hundruð þúsunda íbúa landsins misstu alla orku á einu augabragði. Selenskí Úkraínuforseti bendir á að þegar Pútín komst til valda fyrir rúmum 25 árum hafi Rússar dælt meira en 130 milljörðum rúmmetra af gasi til Evrópu. „Nú stendur flutningur á rússnesku gasi í núlli.“ Skiptar skoðanir í Evrópu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur gagnrýnt ákvörðun Úkraínumanna, en hann hefur varað við yfirvofandi stöðvun gasflutninganna síðustu mánuði. „Að stöðva gasflutning um Úkraínu mun hafa mikil áhrif á okkur öll í Evrópusambandinu, en ekki þau í Rússlandi,“ segir Fico. Radosław Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, er hins vegar í hópi þeirra sem hefur fagnað ákvörðuninni og segir um „nýjan sigur“ Evrópu að ræða. Rússland Moldóva Úkraína Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Guardian segir frá því að sá umræddur samningur hafi runnið út um áramótin og um leið og klukkan sló tólf skrúfuðu Úkraínumenn fyrir og flutningarnir stöðvuðust alfarið. Forseti rússneska orkufyrirtækisins Gazprom sagði um sögulegan atburð að ræða og talar Volódómír Selenskí Úkraínuforseti um einn mesta ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Helstu áhrifin koma hins vegar fram í Moldóvu, nánar tiltekið í héraðinu Transnistríu sem nýtur stuðnings Rússa, þar sem hundruð þúsunda íbúa landsins misstu alla orku á einu augabragði. Selenskí Úkraínuforseti bendir á að þegar Pútín komst til valda fyrir rúmum 25 árum hafi Rússar dælt meira en 130 milljörðum rúmmetra af gasi til Evrópu. „Nú stendur flutningur á rússnesku gasi í núlli.“ Skiptar skoðanir í Evrópu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur gagnrýnt ákvörðun Úkraínumanna, en hann hefur varað við yfirvofandi stöðvun gasflutninganna síðustu mánuði. „Að stöðva gasflutning um Úkraínu mun hafa mikil áhrif á okkur öll í Evrópusambandinu, en ekki þau í Rússlandi,“ segir Fico. Radosław Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, er hins vegar í hópi þeirra sem hefur fagnað ákvörðuninni og segir um „nýjan sigur“ Evrópu að ræða.
Rússland Moldóva Úkraína Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira