Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 09:31 Jimmy Butler fann sig alls ekki í leiknum á móti Indiana Pacers í nótt. Getty/ Brennan Asplen Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. Butler hefur verið orðaður við brottför frá Miami í nokkurn tíma en í síðustu viku steig Pat Riley, forseti félagsins fram, og gaf það út að félagið myndi ekki skipta honum í burtu. Í nótt fóru NBA blaðamenn aftur á móti að segja frá því að samkvæmt þeirra heimildum þá vildi Butler losna og væri í raun tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat. Butler er sagður viss um það að geta gert öll önnur lið að meistarakandídötum. Hann lék með Miami Heat í nótt og skoraði þá aðeins níu stig í tapi á móti Indiana Pacers. Eftir leikinn talaði hann um að hann hafi tapað gleðinni að spila í Miami. „Ég vil finna gleðina aftur að spila körfubolta. Hvar þar verður er eitthvað sem við komust að á næstunni,“ sagði Butler sposkur. „Ég er ánægður hér utan vallar en vill komast sjálfur á betri stað inn á vellinum. Ég vil spila góðan körfubolta og ég vil hjálpa þessu liði að vinna. Ég er ekki að gera það núna,“ sagði Butler. Hann játti því síðan að þá gleði fyndi hann líklegast ekki í Miami. Butler hefur lengi þótt tilheyra bestu leikmönnum deildarinnar en í vetur er hann með 18,0 stig og 4,7 stoðsendingar í leik. Það eru lægri tölur en tímabilið á undan þegar hann var með 20,8 stig og 5,0 stoðsendingar í leik sem var síðan lægra en tímabilið 2022-23 þegar hann var með 22,9 stig og 5,4 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shamsnba) NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Butler hefur verið orðaður við brottför frá Miami í nokkurn tíma en í síðustu viku steig Pat Riley, forseti félagsins fram, og gaf það út að félagið myndi ekki skipta honum í burtu. Í nótt fóru NBA blaðamenn aftur á móti að segja frá því að samkvæmt þeirra heimildum þá vildi Butler losna og væri í raun tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat. Butler er sagður viss um það að geta gert öll önnur lið að meistarakandídötum. Hann lék með Miami Heat í nótt og skoraði þá aðeins níu stig í tapi á móti Indiana Pacers. Eftir leikinn talaði hann um að hann hafi tapað gleðinni að spila í Miami. „Ég vil finna gleðina aftur að spila körfubolta. Hvar þar verður er eitthvað sem við komust að á næstunni,“ sagði Butler sposkur. „Ég er ánægður hér utan vallar en vill komast sjálfur á betri stað inn á vellinum. Ég vil spila góðan körfubolta og ég vil hjálpa þessu liði að vinna. Ég er ekki að gera það núna,“ sagði Butler. Hann játti því síðan að þá gleði fyndi hann líklegast ekki í Miami. Butler hefur lengi þótt tilheyra bestu leikmönnum deildarinnar en í vetur er hann með 18,0 stig og 4,7 stoðsendingar í leik. Það eru lægri tölur en tímabilið á undan þegar hann var með 20,8 stig og 5,0 stoðsendingar í leik sem var síðan lægra en tímabilið 2022-23 þegar hann var með 22,9 stig og 5,4 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shamsnba)
NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira