Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. janúar 2025 14:07 Edward Pettifer lést í hryðjuverkaárásinni í New Orleans á nýársdag. Metropolitan lögregluembættið Karl Bretakonungur hefur vottað fjölskyldu hins 31 árs gamla Edward Pettifer, Breta sem lést í hryðjuverkaárás í New Orleans á nýársdag, samúð. Hann var sonur Alexöndru Pettifer, barnfóstru Harrys og Vilhjálms Bretaprins. BBC hefur þetta eftir heimildum sem standa nærri konungsfjölskyldunni. Greint var frá því í gær að Bretinn Pettifer væri meðal hinna fjórtán sem létust þegar maður ók bíl inn í þvögu fólks á götunni Bourbon Street í New Orleans. Nú segir miðillinn frá því að hann sé sonur Alexöndru Pettifer, sem er einnig þekkt sem Tiggy Legge-Bourke. Hún starfaði sem barnfóstra Harry og Vilhjálms Bretaprins á uppvaxtarárum þeirra. Í frétt Mbl.is um málið kemur fram að Pettifer hafi starfað sem leiðsögumaður á Íslandi nokkur sumur. Karl Bretakonungur hefur samkvæmt heimildum BBC vottað fjölskyldu Pettifer samúð sína. Þá hefur Vilhjálmi og Harry verið greint frá fréttunum. Gefin hefur verið út dánarorsök til bráðabirgða, en Pettifer er sagður hafa látist af völdum áverka sem hlutust þegar bílnum var ekið á fólkið í þvögunni. Árásarmaðurinn Shamsud-Din Bahar Jabbar, 42 ára maður frá Texas, var skotinn til bana af lögreglumönnum meðan á árásinni stóð. Starfsmenn alríkislögreglunnar segja liggja fyrir að hann hefði verið innblásinn af Íslamska ríkinu. Þá er hann talinn hafa staðið einn að verki. Kóngafólk Bandaríkin Bretland Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
BBC hefur þetta eftir heimildum sem standa nærri konungsfjölskyldunni. Greint var frá því í gær að Bretinn Pettifer væri meðal hinna fjórtán sem létust þegar maður ók bíl inn í þvögu fólks á götunni Bourbon Street í New Orleans. Nú segir miðillinn frá því að hann sé sonur Alexöndru Pettifer, sem er einnig þekkt sem Tiggy Legge-Bourke. Hún starfaði sem barnfóstra Harry og Vilhjálms Bretaprins á uppvaxtarárum þeirra. Í frétt Mbl.is um málið kemur fram að Pettifer hafi starfað sem leiðsögumaður á Íslandi nokkur sumur. Karl Bretakonungur hefur samkvæmt heimildum BBC vottað fjölskyldu Pettifer samúð sína. Þá hefur Vilhjálmi og Harry verið greint frá fréttunum. Gefin hefur verið út dánarorsök til bráðabirgða, en Pettifer er sagður hafa látist af völdum áverka sem hlutust þegar bílnum var ekið á fólkið í þvögunni. Árásarmaðurinn Shamsud-Din Bahar Jabbar, 42 ára maður frá Texas, var skotinn til bana af lögreglumönnum meðan á árásinni stóð. Starfsmenn alríkislögreglunnar segja liggja fyrir að hann hefði verið innblásinn af Íslamska ríkinu. Þá er hann talinn hafa staðið einn að verki.
Kóngafólk Bandaríkin Bretland Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira