Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 23:30 Inah Canabarro er 116 ára gömul og byrjar árið sem elsta manneskja í heimi. AP/Carlos Macedo Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9) Brasilía Fótbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Körfubolti Fleiri fréttir Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Körfubolti Fleiri fréttir Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira