Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2025 12:08 Frá Þorlákshöfn í Ölfusi. Vísir/Egill Sveitarfélagið Ölfuss og flutningafyrirtækið Cargow Thorship hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um áætlunarsiglingar flutningaskipa til Þorlákshafnar sem eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkomulagið felur einnig í sér fyrirheit um uppbyggingu hafnaraðstöðu bæjarins. Í tilkynningu frá Cargow Thorship kemur fram að Ölfuss skuldbindi sig til þess að skapa fyrsta flokks aðstöðu fyrir afgreiðslu vöruflutningaskipa og gámaþjónustu. Fyrirtækið skuldbindi sig á móti til þess að nota aðstöðuna sem meginhöfn sína á Íslandi fyrir nýjar siglingarleiðir á milli Íslands og meginlands Evrópu. Kynna á áætlunina á næstu mánuðum. Þorlákshöfn er sögð hafa orðið fyrir valinu fyrir meginhöfn Cargow Thorship vegna hagstæðrar staðsetningar og möguleika á áframhaldandi vexti til lengri tíma litið. Markmið sveitarfélagsins er sagt að efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn fyrir sjóflutninga til og frá landinu. Aðstæður séu góðar þar til að taka á móti stórum fragtskipum og þjónusta á gámasvæði. Staðsetningin á suðvesturhorninu með greiðfærum samgönguæðum við atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu bjóði upp á margvísleg tækifæri til aukinna umsvifa þar. Íbúar í Ölfusi höfnuðu fyrirhugaðri mölunarverksmiðju fyrirtækisins Heildberg í Þorlákshöfn í íbúakosningu í desember. Á meðal þess sem var gagngrýnt við áformin voru miklir þungaflutningar í tengslum við starfsemina. Ölfus Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Íslandsbanki breytir vöxtunum Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Arion lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Sjá meira
Í tilkynningu frá Cargow Thorship kemur fram að Ölfuss skuldbindi sig til þess að skapa fyrsta flokks aðstöðu fyrir afgreiðslu vöruflutningaskipa og gámaþjónustu. Fyrirtækið skuldbindi sig á móti til þess að nota aðstöðuna sem meginhöfn sína á Íslandi fyrir nýjar siglingarleiðir á milli Íslands og meginlands Evrópu. Kynna á áætlunina á næstu mánuðum. Þorlákshöfn er sögð hafa orðið fyrir valinu fyrir meginhöfn Cargow Thorship vegna hagstæðrar staðsetningar og möguleika á áframhaldandi vexti til lengri tíma litið. Markmið sveitarfélagsins er sagt að efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn fyrir sjóflutninga til og frá landinu. Aðstæður séu góðar þar til að taka á móti stórum fragtskipum og þjónusta á gámasvæði. Staðsetningin á suðvesturhorninu með greiðfærum samgönguæðum við atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu bjóði upp á margvísleg tækifæri til aukinna umsvifa þar. Íbúar í Ölfusi höfnuðu fyrirhugaðri mölunarverksmiðju fyrirtækisins Heildberg í Þorlákshöfn í íbúakosningu í desember. Á meðal þess sem var gagngrýnt við áformin voru miklir þungaflutningar í tengslum við starfsemina.
Ölfus Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Íslandsbanki breytir vöxtunum Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Arion lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Sjá meira