Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 07:02 Steve Kerr er þjálfari Golden State Warriors og var á ferðinni með liði sinu þegar eldarnir byrjuðu. Getty/Jane Tyska Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira