Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 19:17 Freyr Alexandersson er búinn að skapa sér nafn í þjálfaraheiminum og gæti tekið við næstbesta liði Noregs. Getty/Isosport Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum. Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum.
Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50
Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45
Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49